Örvar hrærður vegna gríðarlegra viðbragða Valur Grettisson skrifar 1. október 2010 19:44 „Ég er bara enn að átta mig á því hvað gerðist,“ segir Örvar Geir Geirsson, en fréttastofa Stöðvar 2 greindi frá því fyrr í kvöld að hann hefði gengið berserksgang á félagsmálastofnun í Reykjavík eftir að honum var tilkynnt að það myndi dragast myndi að greiða honum húsnæðisstyrk. Ástæðan fyrir því að Örvar brást svona illa við var vegna þess að hann ætlaði að leigja herbergi. Örvar olli töluverðum eignaskemmdum og slasaði konu en iðrast gjörða sinna. Viðbrögðin við fréttinni hafa verið gríðarleg. Fréttamenn Vísis og Stöðvar 2 hafa vart haft undan að taka niður nöfn og símanúmer einstaklinga sem vilja aðstoða Örvar. Sjálfur hafði hann fengið fjölmörg símtöl frá velunnurum. Þá kom einn velgjörðarmaður umslagi með tíu þúsund krónum til fréttastofunnar sem verður afhent Örvari í kvöld. „Þetta er alveg ótrúlegt," segir Örvar og bætir undrandi við: „Það eru samt svo miklu fleiri en ég sem eru í þessari stöðu." Örvar bjóst alls ekki við viðbrögðunum enda vildi hann eingöngu biðjast afsökunar á því að hafa gengið berserksgang í félagsmálastofnunni. Aðspurður hvort hann hafi eitthvert húsaskjól segist hann fyrir tilviljun hafa hitt kunningja sinn eftir viðtalið sem skaut yfir hann skjólshúsi. Það er þó óljóst hvað hann ætlar að gera í nótt. Örvar er búinn að missa herbergið en leigan átti að vera 60 þúsund krónur á mánuði. „Ég veit ekki alveg hvernig ég að taka þessu," sagði Örvar sem klökknaði í samtalinu. Ef einhver hefur áhuga á að styrkja Örvar þá er reikningsnúmerið eftirfarandi: Banki: 111. Hb -05. Rn: 2405. Kennitala Örvars er 240581-5909. Fréttir ársins 2010 Tengdar fréttir Örvar: Ég hef í engin hús að venda Maður um þrítugt sem býr á götunni gekk berserksgang hjá Félagsmálastofnun í Reykjavík í dag þegar honum var tilkynnt að dragast myndi að greiða honum húsnæðisstyrk. 1. október 2010 18:41 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira
„Ég er bara enn að átta mig á því hvað gerðist,“ segir Örvar Geir Geirsson, en fréttastofa Stöðvar 2 greindi frá því fyrr í kvöld að hann hefði gengið berserksgang á félagsmálastofnun í Reykjavík eftir að honum var tilkynnt að það myndi dragast myndi að greiða honum húsnæðisstyrk. Ástæðan fyrir því að Örvar brást svona illa við var vegna þess að hann ætlaði að leigja herbergi. Örvar olli töluverðum eignaskemmdum og slasaði konu en iðrast gjörða sinna. Viðbrögðin við fréttinni hafa verið gríðarleg. Fréttamenn Vísis og Stöðvar 2 hafa vart haft undan að taka niður nöfn og símanúmer einstaklinga sem vilja aðstoða Örvar. Sjálfur hafði hann fengið fjölmörg símtöl frá velunnurum. Þá kom einn velgjörðarmaður umslagi með tíu þúsund krónum til fréttastofunnar sem verður afhent Örvari í kvöld. „Þetta er alveg ótrúlegt," segir Örvar og bætir undrandi við: „Það eru samt svo miklu fleiri en ég sem eru í þessari stöðu." Örvar bjóst alls ekki við viðbrögðunum enda vildi hann eingöngu biðjast afsökunar á því að hafa gengið berserksgang í félagsmálastofnunni. Aðspurður hvort hann hafi eitthvert húsaskjól segist hann fyrir tilviljun hafa hitt kunningja sinn eftir viðtalið sem skaut yfir hann skjólshúsi. Það er þó óljóst hvað hann ætlar að gera í nótt. Örvar er búinn að missa herbergið en leigan átti að vera 60 þúsund krónur á mánuði. „Ég veit ekki alveg hvernig ég að taka þessu," sagði Örvar sem klökknaði í samtalinu. Ef einhver hefur áhuga á að styrkja Örvar þá er reikningsnúmerið eftirfarandi: Banki: 111. Hb -05. Rn: 2405. Kennitala Örvars er 240581-5909.
Fréttir ársins 2010 Tengdar fréttir Örvar: Ég hef í engin hús að venda Maður um þrítugt sem býr á götunni gekk berserksgang hjá Félagsmálastofnun í Reykjavík í dag þegar honum var tilkynnt að dragast myndi að greiða honum húsnæðisstyrk. 1. október 2010 18:41 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira
Örvar: Ég hef í engin hús að venda Maður um þrítugt sem býr á götunni gekk berserksgang hjá Félagsmálastofnun í Reykjavík í dag þegar honum var tilkynnt að dragast myndi að greiða honum húsnæðisstyrk. 1. október 2010 18:41