Lionel Messi sá yngsti til að skora hundrað mörk fyrir Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2010 19:30 Lionel Messi er enn bara 22 ára gamall. Mynd/AFP Argentínumaðurinn Lionel Messi varð í gær yngsti leikmaður Barcelona frá upphafi til þess að ná því að skora hundrað mörk fyrir félagið. Messi skoraði tvö mörk í 4-0 sigri á Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í gær og fyrra markið hans í leiknum var númer hundraðasta í aðeins 188 leikjum. Messi var aðeins 22 ára og 206 daga gamall í gær og bætti hann gamla metið um eitt ár og sjö mánuði. Mariano Martín átti metið en hann var 24 ára og 60 daga gamall þegar hann skoraði sitt hundraðasta mark fyrir Barca 19.desember 1943. Messi vantar enn 134 mörk til þess að ná markahæsta leikmanni Barcelona frá upphafi, César, en César var samt orðinn 28 ára og 89 daga þegar hann skoraði sitt hundraðasta mark Katalóníu-félagið. Yngstu menn til þess að skora 100 mörk fyrir Barcelona:22 ára - 206 daga Lionel Messi 24-060 Mariano Martín 24-348 Eulogio Martínez 26-163 Patrick Kluivert 27-208 Samuel Eto'o 27-294 Zaldúa 27-235 Ladislao Kubala Flest mörk fyrir Barcelona: 235 César 196 Ladislao Kubala 130 Rivaldo 129 Samuel Eto'o 124 Mariano Martín 122 Carles Rexach 122 Patrick Kluivert 118 Escolá 117 Hristo Stoichkov 112 Basora 111 Eulogio Martínez 109 Luis Enrique 107 Zaldúa 105 Evaristo 101 Lionel Messi 100 AsensiFæstir leikir til þess að skora 100 mörk fyrir Barcelona: 99 Mariano Martín 103 Ladislao Kubala 136 Eulogio Martínez 142 Evaristo 144 Escolá 157 Samuel Eto'o 169 César 173 Rivaldo 186 Hristo Stoichkov 188 Lionel Messi 193 Zaldúa Spænski boltinn Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Sjá meira
Argentínumaðurinn Lionel Messi varð í gær yngsti leikmaður Barcelona frá upphafi til þess að ná því að skora hundrað mörk fyrir félagið. Messi skoraði tvö mörk í 4-0 sigri á Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í gær og fyrra markið hans í leiknum var númer hundraðasta í aðeins 188 leikjum. Messi var aðeins 22 ára og 206 daga gamall í gær og bætti hann gamla metið um eitt ár og sjö mánuði. Mariano Martín átti metið en hann var 24 ára og 60 daga gamall þegar hann skoraði sitt hundraðasta mark fyrir Barca 19.desember 1943. Messi vantar enn 134 mörk til þess að ná markahæsta leikmanni Barcelona frá upphafi, César, en César var samt orðinn 28 ára og 89 daga þegar hann skoraði sitt hundraðasta mark Katalóníu-félagið. Yngstu menn til þess að skora 100 mörk fyrir Barcelona:22 ára - 206 daga Lionel Messi 24-060 Mariano Martín 24-348 Eulogio Martínez 26-163 Patrick Kluivert 27-208 Samuel Eto'o 27-294 Zaldúa 27-235 Ladislao Kubala Flest mörk fyrir Barcelona: 235 César 196 Ladislao Kubala 130 Rivaldo 129 Samuel Eto'o 124 Mariano Martín 122 Carles Rexach 122 Patrick Kluivert 118 Escolá 117 Hristo Stoichkov 112 Basora 111 Eulogio Martínez 109 Luis Enrique 107 Zaldúa 105 Evaristo 101 Lionel Messi 100 AsensiFæstir leikir til þess að skora 100 mörk fyrir Barcelona: 99 Mariano Martín 103 Ladislao Kubala 136 Eulogio Martínez 142 Evaristo 144 Escolá 157 Samuel Eto'o 169 César 173 Rivaldo 186 Hristo Stoichkov 188 Lionel Messi 193 Zaldúa
Spænski boltinn Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Sjá meira