Colin Montgomerie: Olazábal ætti að verða næsti fyrirliði Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. október 2010 14:30 Colin Montgomerie skoðar blöðin eftir sigurinn. Ryder-bikarinn er við hlið hans. Mynd/Nordic Photos/Getty Colin Montgomerie verður ekki fyrirliði evrópska liðsins þegar Ryder-bikarinn fer fram í Bandaríkjunum eftir tvö ár en Montgomerie stýrði evrópska liðinu til sigurs í Ryder-bikarnum í gær. Næsti Ryder-bikarinn fer fram í Chicago árið 2012 og Montgomerie vill að Spánverjinn José María Olazábal taki við stöðu hans þar. „Ég vonast til þess að José María verði nógu frískur til þess að verða næsti fyrirliði liðsins, Hann stóð sig frábærlega sem einn af aðstoðarmönnum mínum hér," sagði Colin Montgomerie. „Valið stóð á milli mín og hans að þessu sinni og eftir tvö ár verður hann 46 ára eða einu ári yngri en ég er núna," sagði Montgomerie. José María Olazábal hefur verið að glíma við veikindi en hann er til ef hann verður frískur. "Ég myndi elska að fá að leiða liðið. Þetta fer allt eftir hvernig heilsan verður en ég ég mun betri núna en fyrir nokkrum mánuðum. Maður þarf að eyða miklum tíma með kylfingunum í aðdraganda keppninnar og því mun heilsa mín hafa mikil áhrif," sagði Olazábal. Golf Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Colin Montgomerie verður ekki fyrirliði evrópska liðsins þegar Ryder-bikarinn fer fram í Bandaríkjunum eftir tvö ár en Montgomerie stýrði evrópska liðinu til sigurs í Ryder-bikarnum í gær. Næsti Ryder-bikarinn fer fram í Chicago árið 2012 og Montgomerie vill að Spánverjinn José María Olazábal taki við stöðu hans þar. „Ég vonast til þess að José María verði nógu frískur til þess að verða næsti fyrirliði liðsins, Hann stóð sig frábærlega sem einn af aðstoðarmönnum mínum hér," sagði Colin Montgomerie. „Valið stóð á milli mín og hans að þessu sinni og eftir tvö ár verður hann 46 ára eða einu ári yngri en ég er núna," sagði Montgomerie. José María Olazábal hefur verið að glíma við veikindi en hann er til ef hann verður frískur. "Ég myndi elska að fá að leiða liðið. Þetta fer allt eftir hvernig heilsan verður en ég ég mun betri núna en fyrir nokkrum mánuðum. Maður þarf að eyða miklum tíma með kylfingunum í aðdraganda keppninnar og því mun heilsa mín hafa mikil áhrif," sagði Olazábal.
Golf Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira