Framtíð Hispania liðsins óljós 11. ágúst 2010 10:50 Bruno Senna á Hispania bílnum. Mynd: Getty Images Þrjú ný Formúlu 1 lið voru stofnuð fyrir þetta tímabil og eitt þeirra er Hispania á Spáni. Liðið hefur haft lítið fé til að þróa bíla sína og Bruno Senna, annar ökumanna liðsins segir stöðu liðsins óljósa hvað framtíðina varðar. "Fjárhagsörðugleikarnir hafa hindrað framþróun bílsins, en það verður hægt að reka liðið til loka ársins. En við erum ekki eins og Red Bull sem getur bætt bíla sína á milli móta með nýjungum", sagði Senna í samtali við brasilíska fjölmiðla í vikunni. Frá þessu segir á autosport.com. Senna gekk til liðs við Hispania og vissi að það var áhætt að hefja leika með nýju liði. Hin nýju liðin eru Virgin og Lotus. Bernie Ecclestone lét í veðri vaka á dögunum að hann yrði ekki hissa ef einhver liði týndu tölunni á árinu og átti þá við nýju liðin. "Það eru fá lið örugg á ráslínunni á næsta ári. Formúlu 1 er ekki auðveldur vettvangur og Hispania og önnur lið geta ekki verið viss um neitt", sagði Senna. "Við vissum að þetta var áhættusamt, en gerðum fastmótaðan samning um starf ökumanns hjá liðinu. Við vissum ekki hvað var í vændum. Þetta hefur verið mikill lærdómur og við hófum tímabilið án þess að hafa æft nokkuð. Við höfum nýtt bílinn eins og kostur er", sagði Senna. Hispania er í viðræðum við Toyota um að fá að nota hluti úr bíl liðsins, en það er flókið mál vegna reglna um slíkt frá FIA. Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Þrjú ný Formúlu 1 lið voru stofnuð fyrir þetta tímabil og eitt þeirra er Hispania á Spáni. Liðið hefur haft lítið fé til að þróa bíla sína og Bruno Senna, annar ökumanna liðsins segir stöðu liðsins óljósa hvað framtíðina varðar. "Fjárhagsörðugleikarnir hafa hindrað framþróun bílsins, en það verður hægt að reka liðið til loka ársins. En við erum ekki eins og Red Bull sem getur bætt bíla sína á milli móta með nýjungum", sagði Senna í samtali við brasilíska fjölmiðla í vikunni. Frá þessu segir á autosport.com. Senna gekk til liðs við Hispania og vissi að það var áhætt að hefja leika með nýju liði. Hin nýju liðin eru Virgin og Lotus. Bernie Ecclestone lét í veðri vaka á dögunum að hann yrði ekki hissa ef einhver liði týndu tölunni á árinu og átti þá við nýju liðin. "Það eru fá lið örugg á ráslínunni á næsta ári. Formúlu 1 er ekki auðveldur vettvangur og Hispania og önnur lið geta ekki verið viss um neitt", sagði Senna. "Við vissum að þetta var áhættusamt, en gerðum fastmótaðan samning um starf ökumanns hjá liðinu. Við vissum ekki hvað var í vændum. Þetta hefur verið mikill lærdómur og við hófum tímabilið án þess að hafa æft nokkuð. Við höfum nýtt bílinn eins og kostur er", sagði Senna. Hispania er í viðræðum við Toyota um að fá að nota hluti úr bíl liðsins, en það er flókið mál vegna reglna um slíkt frá FIA.
Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira