Freyr: Ósáttur við að tapa tveimur stigum Kristinn Páll Teitsson skrifar 1. júní 2010 22:33 Freyr Alexandersson, þjálfari Vals. Mynd/Valli „Ég er sáttur við eitt stig en jafnframt ósáttur við að hafa tapað tveimur." sagði Freyr Alexandersson, þjálfari Vals, eftir að hans leikmenn náðu að tryggja sér 1-1 jafntefli gegn baráttuglöðum Stjörnustelpum á síðustu andartökum leiksins. Þetta voru fyrstu stigin sem Valur tapar í ár. Fyrri hálfleikurinn var ekki mikið fyrir augað og höfðu Stjörnustúlkur betri tök þrátt fyrir að skapa sér lítið „Við urðum undir í baráttunni í fyrri hálfleik en þær voru þó lítið að skapa sér færi. Ég var þó ekki sáttur með lið mítt í fyrri hálfleik." Dagný Brynjarsdóttir skoraði á síðustu stundu í leiknum og ekki mátti miklu muna að Valsstúlkur næðu að taka stigin þrjú. Málfríður Erna Sigurðardóttir átti skalla í slá á 91. mínútu leiksins og var leikurinn afar fjörlegur undir lokin. „Þetta var galopið hérna í lokin, þær fengu dauðafæri alveg eins og við," sagði Freyr. „Við erum vön því að spila hátt enda við spilum til að skora mörk." Næsti leikur Valsstúlkna er gegn KR í Frostaskjóli og var Freyr klár hver stefnan væri þar. „Við förum á KR völlinn til að ná í þrjú stig eins og alls staðar, það er gaman að spila á KR-vellinum og ég vona að við mætum betur stemmdar í þann leik." Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Man. Utd. - Everton | Moyes mætir á gamla heimavöllinn Enski boltinn Hareide með krabbamein í heila Fótbolti Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Pep skammast sín og biðst afsökunar Enski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Fleiri fréttir Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Sjá meira
„Ég er sáttur við eitt stig en jafnframt ósáttur við að hafa tapað tveimur." sagði Freyr Alexandersson, þjálfari Vals, eftir að hans leikmenn náðu að tryggja sér 1-1 jafntefli gegn baráttuglöðum Stjörnustelpum á síðustu andartökum leiksins. Þetta voru fyrstu stigin sem Valur tapar í ár. Fyrri hálfleikurinn var ekki mikið fyrir augað og höfðu Stjörnustúlkur betri tök þrátt fyrir að skapa sér lítið „Við urðum undir í baráttunni í fyrri hálfleik en þær voru þó lítið að skapa sér færi. Ég var þó ekki sáttur með lið mítt í fyrri hálfleik." Dagný Brynjarsdóttir skoraði á síðustu stundu í leiknum og ekki mátti miklu muna að Valsstúlkur næðu að taka stigin þrjú. Málfríður Erna Sigurðardóttir átti skalla í slá á 91. mínútu leiksins og var leikurinn afar fjörlegur undir lokin. „Þetta var galopið hérna í lokin, þær fengu dauðafæri alveg eins og við," sagði Freyr. „Við erum vön því að spila hátt enda við spilum til að skora mörk." Næsti leikur Valsstúlkna er gegn KR í Frostaskjóli og var Freyr klár hver stefnan væri þar. „Við förum á KR völlinn til að ná í þrjú stig eins og alls staðar, það er gaman að spila á KR-vellinum og ég vona að við mætum betur stemmdar í þann leik."
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Man. Utd. - Everton | Moyes mætir á gamla heimavöllinn Enski boltinn Hareide með krabbamein í heila Fótbolti Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Pep skammast sín og biðst afsökunar Enski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Fleiri fréttir Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Sjá meira