Hljóðritaði án leyfis 14. apríl 2010 05:45 Davíð Oddsson Taldi breska seðlabankastjórann leggja blessun yfir björgunaraðgerðirnar á Íslandi í hruninu en fjármálaráðherra taldi það oftúlkun. Fréttablaðið/Pjetur Davíð Oddsson, þáverandi seðlabankastjóri, hljóðritaði án heimildar trúnaðarsamtal sitt við breska seðlabankastjórann, Mervyn King, í byrjun október 2008. Davíð sagði ráðherrum í ríkisstjórninni frá símtalinu við King á fundi í ráðherrabústaðnum 4. október 2008. Í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis er vitnað til lýsingar Árna Mathiesen, þáverandi fjármálaráðherra, af fundinum. Af henni er ljóst að skiptar skoðanir voru meðal fundarmanna í ráðherrabústaðnum um það hvernig túlka bæri orð Mervyns King. „Miðað við enska textann fannst mér Davíð leggja of mikið upp úr orðum Mervyns King, að hann væri að leggja blessun sína yfir það sem við værum að gera," segir Árni. Í skýrslunni segir að Davíð hafi ekki í upphafi símtalsins óskað leyfis Kings fyrir því að hljóðrita það. „Í endurritinu kemur einnig fram að Davíð hafi sérstaklega nefnt að um trúnaðarsamtal væri að ræða, samanber orð hans („because we are talking 100% in secrecy and private" [því þetta er einkasamtal milli okkar og með hundrað prósent leynd]), og að Mervyn King hafi játað því," segir rannsóknarnefndin sem gaf King færi á að tjá sig um hugsanlega birtingu endurritsins. Í svari Seðlabanka Bretlands segir að hljóðritunin gangi gegn venjum í samskiptum milli seðlabanka og að í samtalinu hafi komið fram viðkvæmar upplýsingar um margvíslega banka. Þess vegna leggist Mervyn King gegn birtingu þess. - gar Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Fleiri fréttir Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Sjá meira
Davíð Oddsson, þáverandi seðlabankastjóri, hljóðritaði án heimildar trúnaðarsamtal sitt við breska seðlabankastjórann, Mervyn King, í byrjun október 2008. Davíð sagði ráðherrum í ríkisstjórninni frá símtalinu við King á fundi í ráðherrabústaðnum 4. október 2008. Í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis er vitnað til lýsingar Árna Mathiesen, þáverandi fjármálaráðherra, af fundinum. Af henni er ljóst að skiptar skoðanir voru meðal fundarmanna í ráðherrabústaðnum um það hvernig túlka bæri orð Mervyns King. „Miðað við enska textann fannst mér Davíð leggja of mikið upp úr orðum Mervyns King, að hann væri að leggja blessun sína yfir það sem við værum að gera," segir Árni. Í skýrslunni segir að Davíð hafi ekki í upphafi símtalsins óskað leyfis Kings fyrir því að hljóðrita það. „Í endurritinu kemur einnig fram að Davíð hafi sérstaklega nefnt að um trúnaðarsamtal væri að ræða, samanber orð hans („because we are talking 100% in secrecy and private" [því þetta er einkasamtal milli okkar og með hundrað prósent leynd]), og að Mervyn King hafi játað því," segir rannsóknarnefndin sem gaf King færi á að tjá sig um hugsanlega birtingu endurritsins. Í svari Seðlabanka Bretlands segir að hljóðritunin gangi gegn venjum í samskiptum milli seðlabanka og að í samtalinu hafi komið fram viðkvæmar upplýsingar um margvíslega banka. Þess vegna leggist Mervyn King gegn birtingu þess. - gar
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Fleiri fréttir Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Sjá meira