Hamilton segir Alonso súran útaf árangri 29. júní 2010 10:42 Lewis Hamilton ásamt kærustu sinni, söngkonunni Nicole Schwarzinger. Mynd: Getty Images Bretinn Lewis Hamilton hjá McLaren telur að Fernando Alonso og um leið Ferrari menn séu svekktir útaf slökum árangri í Valencia á sunnudaginn og það sé ástæðan fyrir því að þeir séu að kvarta yfir dómgæslu á mótinu. Alonso fannst dómarar alltof lengi að ákvarða refsingu á Hamilton, sem braut af sér með því að fara framúr öryggisbíl mótsins. Hamilton náði þannig að byggja upp gott forskot á aðra keppendur, sem sátu fastir fyrir aftan öryggisbílinn, þeirra á meðal Alonso. Samkvæmt frétt á autosport.com voru tafirnar vegna þess að FIA vildi fá loftmyndir og aðrar upplýsingar af atvikinu í hendurnar. Aðspurður um hvort Alonso væri súr útaf eigin árangri svaraði Hamilton. "Já. Ég sá líka að Kamui Kobayashi fara framúr honum á risaskjá. Það er ólíkt honum að hleypa Sauber framúr. Hann hlýtur að hafa verið í öðrum heimi. Ég skil ekki afhverju ég hafði svona mikil áhrif á hans frammistöðu", sagði Hamilton í viðtali við Press Association. "Það hafa allir rétt á sínum skoðunum og hann hlýtur að vera svekktur með eigin frammistöðu. En ég gerði honum ekkert", sagði Hamilton. Hann taldi dómara FIA vera gera góða hluti í mótum, þar sem menn fengju að keppa án mikilla truflana frá dómurum. Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sport Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton hjá McLaren telur að Fernando Alonso og um leið Ferrari menn séu svekktir útaf slökum árangri í Valencia á sunnudaginn og það sé ástæðan fyrir því að þeir séu að kvarta yfir dómgæslu á mótinu. Alonso fannst dómarar alltof lengi að ákvarða refsingu á Hamilton, sem braut af sér með því að fara framúr öryggisbíl mótsins. Hamilton náði þannig að byggja upp gott forskot á aðra keppendur, sem sátu fastir fyrir aftan öryggisbílinn, þeirra á meðal Alonso. Samkvæmt frétt á autosport.com voru tafirnar vegna þess að FIA vildi fá loftmyndir og aðrar upplýsingar af atvikinu í hendurnar. Aðspurður um hvort Alonso væri súr útaf eigin árangri svaraði Hamilton. "Já. Ég sá líka að Kamui Kobayashi fara framúr honum á risaskjá. Það er ólíkt honum að hleypa Sauber framúr. Hann hlýtur að hafa verið í öðrum heimi. Ég skil ekki afhverju ég hafði svona mikil áhrif á hans frammistöðu", sagði Hamilton í viðtali við Press Association. "Það hafa allir rétt á sínum skoðunum og hann hlýtur að vera svekktur með eigin frammistöðu. En ég gerði honum ekkert", sagði Hamilton. Hann taldi dómara FIA vera gera góða hluti í mótum, þar sem menn fengju að keppa án mikilla truflana frá dómurum.
Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sport Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira