Massa segir enn möguleika á titli 23. júní 2010 18:25 Núverandi og fyrrvernadi ökumaður Ferrari ræða málin. Felipe Massa og Michael Schumacher á röltinu, en þeir voru liðsfélagar hjá Ferrari, en Schumacher er núna hjá Mercedes. Mynd: Getty Images Felipe Massa telur að möguleikar sínar á titli séu enn til staðar, þó hann sé ekki meðal efstu manna í stigamótinu. Á toppnum trónir Lewis Hamilton, þá Jenson Button og Fernando Alonso. "Þar til ég greini að ekki sé tölfræðilegir möguleikar á titlinum, þá er allt opið. Við höfum séð margt breytast í tveimur síðustu mótum og það getur breyst enn frekar í næstu tveimur", sagði Massa í frétt á autosport.com. Massa lenti í vandræðum í síðasta móti sem var í Kanada og keyrði á Viantonio Liuzzi í upphafi móts og svo Michael Schumacher undir lokin. Massa varð aðeins fimmtándi í mótinu. Massa keppir í Valencia um helgina og sú braut er svipuð og brautin í Montreal og í ljósi þess að hann náði góðum aksturstímum í Kanada telur hann möguleika sína ágæta á Spáni. Alonso verður á heimavelli og er staðráðinn í að komast á verðlaunapall. "Ég býst við að Ferrari verði sterkt á ný í Valencia. Markmiðið er að komast á verðlaunapall og draumurinn að sigra. Ég er bjartsýnn, enda góður liðsandi innan liðsins", sagði Alonso. Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Felipe Massa telur að möguleikar sínar á titli séu enn til staðar, þó hann sé ekki meðal efstu manna í stigamótinu. Á toppnum trónir Lewis Hamilton, þá Jenson Button og Fernando Alonso. "Þar til ég greini að ekki sé tölfræðilegir möguleikar á titlinum, þá er allt opið. Við höfum séð margt breytast í tveimur síðustu mótum og það getur breyst enn frekar í næstu tveimur", sagði Massa í frétt á autosport.com. Massa lenti í vandræðum í síðasta móti sem var í Kanada og keyrði á Viantonio Liuzzi í upphafi móts og svo Michael Schumacher undir lokin. Massa varð aðeins fimmtándi í mótinu. Massa keppir í Valencia um helgina og sú braut er svipuð og brautin í Montreal og í ljósi þess að hann náði góðum aksturstímum í Kanada telur hann möguleika sína ágæta á Spáni. Alonso verður á heimavelli og er staðráðinn í að komast á verðlaunapall. "Ég býst við að Ferrari verði sterkt á ný í Valencia. Markmiðið er að komast á verðlaunapall og draumurinn að sigra. Ég er bjartsýnn, enda góður liðsandi innan liðsins", sagði Alonso.
Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira