Massa segir enn möguleika á titli 23. júní 2010 18:25 Núverandi og fyrrvernadi ökumaður Ferrari ræða málin. Felipe Massa og Michael Schumacher á röltinu, en þeir voru liðsfélagar hjá Ferrari, en Schumacher er núna hjá Mercedes. Mynd: Getty Images Felipe Massa telur að möguleikar sínar á titli séu enn til staðar, þó hann sé ekki meðal efstu manna í stigamótinu. Á toppnum trónir Lewis Hamilton, þá Jenson Button og Fernando Alonso. "Þar til ég greini að ekki sé tölfræðilegir möguleikar á titlinum, þá er allt opið. Við höfum séð margt breytast í tveimur síðustu mótum og það getur breyst enn frekar í næstu tveimur", sagði Massa í frétt á autosport.com. Massa lenti í vandræðum í síðasta móti sem var í Kanada og keyrði á Viantonio Liuzzi í upphafi móts og svo Michael Schumacher undir lokin. Massa varð aðeins fimmtándi í mótinu. Massa keppir í Valencia um helgina og sú braut er svipuð og brautin í Montreal og í ljósi þess að hann náði góðum aksturstímum í Kanada telur hann möguleika sína ágæta á Spáni. Alonso verður á heimavelli og er staðráðinn í að komast á verðlaunapall. "Ég býst við að Ferrari verði sterkt á ný í Valencia. Markmiðið er að komast á verðlaunapall og draumurinn að sigra. Ég er bjartsýnn, enda góður liðsandi innan liðsins", sagði Alonso. Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Felipe Massa telur að möguleikar sínar á titli séu enn til staðar, þó hann sé ekki meðal efstu manna í stigamótinu. Á toppnum trónir Lewis Hamilton, þá Jenson Button og Fernando Alonso. "Þar til ég greini að ekki sé tölfræðilegir möguleikar á titlinum, þá er allt opið. Við höfum séð margt breytast í tveimur síðustu mótum og það getur breyst enn frekar í næstu tveimur", sagði Massa í frétt á autosport.com. Massa lenti í vandræðum í síðasta móti sem var í Kanada og keyrði á Viantonio Liuzzi í upphafi móts og svo Michael Schumacher undir lokin. Massa varð aðeins fimmtándi í mótinu. Massa keppir í Valencia um helgina og sú braut er svipuð og brautin í Montreal og í ljósi þess að hann náði góðum aksturstímum í Kanada telur hann möguleika sína ágæta á Spáni. Alonso verður á heimavelli og er staðráðinn í að komast á verðlaunapall. "Ég býst við að Ferrari verði sterkt á ný í Valencia. Markmiðið er að komast á verðlaunapall og draumurinn að sigra. Ég er bjartsýnn, enda góður liðsandi innan liðsins", sagði Alonso.
Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira