Innlent

Rannsóknarnefndin móðgar þing og þjóð

Mynd/Stefán Karlsson
Sigmundur Ernir Rúnarsson, þingmaður Samfylkingar, segir ekki hægt að bíða lengur eftir því að rannsóknarnefnd Alþingis gefi út hvaða dag skýrsla nefndarinnar verði birt. Annað sé móðgun við þjóð og þing.

Jafnframt segir hann á heimasíðu sinni að skýrslan verði að vera eins aðgengileg og nokkur kostur er. Helst eigi hún að liggja eins og símaskráin á brettum á bensínstöðvum um allt land. Hér n

„Svo vil ég sjá á að giska klukkutímalanga úttektarþætti á skýrslunni á RÚV í þrjár vikur samfleytt þar sem ekkert verður dregið undan undir stjórn Kristins Hrafnssonar, Þóru Arnórsdóttur og álíka hauka," segir Sigmundur Ernir. Til þess er nefskatturinn, að mati þingmannsins sem jafnfram situr í fjárlaganefnd Alþingis.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×