Hlynur: Það var mjög lélegt hjá okkur að tapa þessu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. apríl 2010 22:40 Hlynur Bæringsson. Mynd/Daníel Hlynur Bæringsson var ekki sáttur með eigin frammistöðu í tapinu á móti KR í fjórða leik liðanna í undanúrslitaeinvígi Iceland Express deild karla í Hólminum í kvöld. KR vann leikinn 76-72 en Snæfell hafði komist í lokaúrslitin með sigri. „Við verðum bara að vinna þetta í DHL-höllinni en ég er ekki alveg farinn að hugsa svo langt," sagði Hlynur Bæringsson í viðtali við Arnar Björnsson á Stöð 2 Sport eftir leikinn í kvöld. „Ég fyrst og fremst svekktur að hafa klúðrað þessu í kvöld. Ég gríðarlega svekktur út í okkar lið og fyrst og fremst út í sjálfan mig. Það var mjög lélegt hjá okkur að tapa þessu," sagði Hlynur. „Mér fannst hvorugt liðið getað skorað lengi framan af en mér fannst þeir hitta meira af þessum stóru skotum. Það var svo lágt skor í þessu að það skipti allt svo rosalega miklu máli. Einn eða tveir þristar voru miklu stærri en í flestum leikjum. Mér fannst þeir eiga allar svoleiðis körfur í þessum leik," sagði Hlynur. „Lykilmenn hjá þeim voru að spila betur en lykilmenn hjá okkur og það verður bara að viðurkennast. Ég get ekki skrifað þetta á neinn hátt á þreytu því þeir eru alveg jafn þreyttir og við. Við erum með meiri breidd ef eitthvað er. Það á ekki að leita af einhverjum helvítis afsökunum," sagði Hlynur. „Við þurfum að halda tuðrunni sem mest úr þeirra bestu mönnum. Pavel komst mikið upp að körfunni hjá okkur í dag og það var plan sem klikkaði hjá okkur. Við þurfum að reyna að loka á flæðið hjá þeim með því að halda boltanum sem mest hjá Tommy Johnson og Morgan Lewis. Þeir gefa aldrei boltann en Pavel er að finna alla og við þurfum að minnka flæðið hjá þeim," sagði Hlynur. Dominos-deild karla Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti „Virkilega góður dagur fyrir KA“ Fótbolti „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Fleiri fréttir Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Sjá meira
Hlynur Bæringsson var ekki sáttur með eigin frammistöðu í tapinu á móti KR í fjórða leik liðanna í undanúrslitaeinvígi Iceland Express deild karla í Hólminum í kvöld. KR vann leikinn 76-72 en Snæfell hafði komist í lokaúrslitin með sigri. „Við verðum bara að vinna þetta í DHL-höllinni en ég er ekki alveg farinn að hugsa svo langt," sagði Hlynur Bæringsson í viðtali við Arnar Björnsson á Stöð 2 Sport eftir leikinn í kvöld. „Ég fyrst og fremst svekktur að hafa klúðrað þessu í kvöld. Ég gríðarlega svekktur út í okkar lið og fyrst og fremst út í sjálfan mig. Það var mjög lélegt hjá okkur að tapa þessu," sagði Hlynur. „Mér fannst hvorugt liðið getað skorað lengi framan af en mér fannst þeir hitta meira af þessum stóru skotum. Það var svo lágt skor í þessu að það skipti allt svo rosalega miklu máli. Einn eða tveir þristar voru miklu stærri en í flestum leikjum. Mér fannst þeir eiga allar svoleiðis körfur í þessum leik," sagði Hlynur. „Lykilmenn hjá þeim voru að spila betur en lykilmenn hjá okkur og það verður bara að viðurkennast. Ég get ekki skrifað þetta á neinn hátt á þreytu því þeir eru alveg jafn þreyttir og við. Við erum með meiri breidd ef eitthvað er. Það á ekki að leita af einhverjum helvítis afsökunum," sagði Hlynur. „Við þurfum að halda tuðrunni sem mest úr þeirra bestu mönnum. Pavel komst mikið upp að körfunni hjá okkur í dag og það var plan sem klikkaði hjá okkur. Við þurfum að reyna að loka á flæðið hjá þeim með því að halda boltanum sem mest hjá Tommy Johnson og Morgan Lewis. Þeir gefa aldrei boltann en Pavel er að finna alla og við þurfum að minnka flæðið hjá þeim," sagði Hlynur.
Dominos-deild karla Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti „Virkilega góður dagur fyrir KA“ Fótbolti „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Fleiri fréttir Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Sjá meira