Vettel fljótari en Webber á fyrstu æfingunni 5. nóvember 2010 13:41 Sebastian Vettel var fremstur allra á fyrstu æfingu keppnisliða í dag. Mynd: Getty Images/Clive Mason Sebastian Vettel á Red Bull var sneggstur um Interlagos brautina í Brasilíu í dag, en næst síðasta mót ársins fer fram á brautinni á sunnudaginn. Vettel varð tæplega hálfri sekúndu á undan Mark Webber á samskonar bíl. Lewis Hamilton og Jenson Button á McLaren komu næstir, en Fernando Alonso á Ferrari lenti í vandræðum með bíl sinn á lokaspretti æfingarinnar og stöðvaðist í brautinni. Þessi kappar eru í titilslag um helgina og Alonso er í forystu í stigamóti ökumanna. Vitaly Petrov á Renault keyrði harkalega útaf og skall á varnarvegg og Kamyi Kobayahsi á samskonar bíl fór útaf á svipuðum stað, en slapp betur. Báðir urðu þó að hætta æfingunni vegna skemmda á bílunum. Tímarnir fremstu manna: 1. Vettel, Red Bull 1.12.328, 2. Webber + 0.482, 3. Hamilton + 0.517, 4. Button + 0.839, 5. Kubica + 1.042, 6. Rosberg + 1.188, 7. Barrichello + 1.218, 8. Schumacher + 1.315, 9. Sutil + 1.590, 10. Heidfeld + 1.672. Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Sebastian Vettel á Red Bull var sneggstur um Interlagos brautina í Brasilíu í dag, en næst síðasta mót ársins fer fram á brautinni á sunnudaginn. Vettel varð tæplega hálfri sekúndu á undan Mark Webber á samskonar bíl. Lewis Hamilton og Jenson Button á McLaren komu næstir, en Fernando Alonso á Ferrari lenti í vandræðum með bíl sinn á lokaspretti æfingarinnar og stöðvaðist í brautinni. Þessi kappar eru í titilslag um helgina og Alonso er í forystu í stigamóti ökumanna. Vitaly Petrov á Renault keyrði harkalega útaf og skall á varnarvegg og Kamyi Kobayahsi á samskonar bíl fór útaf á svipuðum stað, en slapp betur. Báðir urðu þó að hætta æfingunni vegna skemmda á bílunum. Tímarnir fremstu manna: 1. Vettel, Red Bull 1.12.328, 2. Webber + 0.482, 3. Hamilton + 0.517, 4. Button + 0.839, 5. Kubica + 1.042, 6. Rosberg + 1.188, 7. Barrichello + 1.218, 8. Schumacher + 1.315, 9. Sutil + 1.590, 10. Heidfeld + 1.672.
Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira