Brotabrot á milli fyrstu manna í Mónakó 13. maí 2010 10:02 Fernando Alonso var fljótastur á æfingum í Monco í morgun. Mynd: Getty Images Aðeins 0.089 sekúndur skildu að fyrsta og þriðja ökumanna á fyrstu æfingu keppnisliða fyrir kappaksturinn í Mónakó, sem verður á sunnudaginn. Ökumenn æfðu í dag, en það er hefð í Mónakó að keyra á fimmtudegi, en svo er frí á föstudeginum, en tímatakan á laugardag og kappaksturinn á sunnudag. Fernando Alonso á Ferrari var fyrstur og var 0.073 sekúndum á undan Sebastian Vettel á Red Bull, en Robert Kubica á Renault var þriðji, en Mark Webber fjórði á Red Bull. Felipe Massa á Ferrari var sjötti, en Michael Schumacher sjöundi á Mercedes. Timo Glock á Virgin var fremstur þeirra bíla sem teljast til nýju bílanna, eða nýju liðanna og var 3.6 sekúndum á eftir fyrsta bíl. Engin vandræði voru í brautinni þó fjöldi bíla væri á ferðinni, en það er áhyggjuefni hjá stóru liðunum fyrir tímatökuna og fyrstu umferðina á laugardag að traffík varni því að menn nái topptímum. Tímarnir í dag 1. Alonso Ferrari 1:15.927 31 2. Vettel Red Bull-Renault 1:16.000 + 0.073 26 3. Kubica Renault 1:16.016 + 0.089 28 4. Webber Red Bull-Renault 1:16.382 + 0.455 24 5. Massa Ferrari 1:16.517 + 0.590 29 6. Schumacher Mercedes 1:16.589 + 0.662 21 7. Hamilton McLaren-Mercedes 1:16.647 + 0.720 32 8. Button McLaren-Mercedes 1:16.692 + 0.765 29 9. Sutil Force India-Mercedes 1:16.805 + 0.878 23 10. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:16.857 + 0.930 30 11. Rosberg Mercedes 1:17.149 + 1.222 14 12. Barrichello Williams-Cosworth 1:17.331 + 1.404 28 13. Liuzzi Force India-Mercedes 1:17.704 + 1.777 26 14. Petrov Renault 1:17.718 + 1.791 38 15. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:17.991 + 2.064 36 16. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:18.397 + 2.470 39 17. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:18.434 + 2.507 37 18. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:18.547 + 2.620 32 19. Glock Virgin-Cosworth 1:19.527 + 3.600 23 20. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:19.606 + 3.679 31 21. Trulli Lotus-Cosworth 1:19.902 + 3.975 30 22. di Grassi Virgin-Cosworth 1:20.566 + 4.639 18 23. Senna HRT-Cosworth 1:21.688 + 5.761 27 24. Chandhok HRT-Cosworth 1:21.853 + 5.926 6 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sport Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Aðeins 0.089 sekúndur skildu að fyrsta og þriðja ökumanna á fyrstu æfingu keppnisliða fyrir kappaksturinn í Mónakó, sem verður á sunnudaginn. Ökumenn æfðu í dag, en það er hefð í Mónakó að keyra á fimmtudegi, en svo er frí á föstudeginum, en tímatakan á laugardag og kappaksturinn á sunnudag. Fernando Alonso á Ferrari var fyrstur og var 0.073 sekúndum á undan Sebastian Vettel á Red Bull, en Robert Kubica á Renault var þriðji, en Mark Webber fjórði á Red Bull. Felipe Massa á Ferrari var sjötti, en Michael Schumacher sjöundi á Mercedes. Timo Glock á Virgin var fremstur þeirra bíla sem teljast til nýju bílanna, eða nýju liðanna og var 3.6 sekúndum á eftir fyrsta bíl. Engin vandræði voru í brautinni þó fjöldi bíla væri á ferðinni, en það er áhyggjuefni hjá stóru liðunum fyrir tímatökuna og fyrstu umferðina á laugardag að traffík varni því að menn nái topptímum. Tímarnir í dag 1. Alonso Ferrari 1:15.927 31 2. Vettel Red Bull-Renault 1:16.000 + 0.073 26 3. Kubica Renault 1:16.016 + 0.089 28 4. Webber Red Bull-Renault 1:16.382 + 0.455 24 5. Massa Ferrari 1:16.517 + 0.590 29 6. Schumacher Mercedes 1:16.589 + 0.662 21 7. Hamilton McLaren-Mercedes 1:16.647 + 0.720 32 8. Button McLaren-Mercedes 1:16.692 + 0.765 29 9. Sutil Force India-Mercedes 1:16.805 + 0.878 23 10. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:16.857 + 0.930 30 11. Rosberg Mercedes 1:17.149 + 1.222 14 12. Barrichello Williams-Cosworth 1:17.331 + 1.404 28 13. Liuzzi Force India-Mercedes 1:17.704 + 1.777 26 14. Petrov Renault 1:17.718 + 1.791 38 15. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:17.991 + 2.064 36 16. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:18.397 + 2.470 39 17. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:18.434 + 2.507 37 18. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:18.547 + 2.620 32 19. Glock Virgin-Cosworth 1:19.527 + 3.600 23 20. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:19.606 + 3.679 31 21. Trulli Lotus-Cosworth 1:19.902 + 3.975 30 22. di Grassi Virgin-Cosworth 1:20.566 + 4.639 18 23. Senna HRT-Cosworth 1:21.688 + 5.761 27 24. Chandhok HRT-Cosworth 1:21.853 + 5.926 6
Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sport Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira