Ísland vann Færeyjar í landskeppni í sundi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2010 06:00 Ragnheiður Ragnarsdóttir. Mynd/Nordic Photos/Getty Ísland vann Færeyjar með 98 stigum gegn 80 í Landskeppni í sundi sem fór fram í Laugardalslaug í gær. Þetta er annað árið í röð sem slík keppni er haldin en í fyrra sigruðu Færeyingar á sínum heimavelli. Sigur Íslands var aldrei í hættu og segja má að það eina sem skyggði á gleðina var að A sveit Íslands gerði ógilt í síðasta boðsundinu. Ísland varð í fyrsta sæti í sex einstaklingsgreinum af tólf, vann bæði 4x50 metra fjórsund (boðsund) karla og kvenna en Færeyjar unnu 8x50 metra skriðsund (boðsund) þar sem blandað var í liðum konum og körlum. Stigahæstu einstaklingarnir á mótinu voru þau Ragnheiður Ragnarsdóttir með 808 FINA stig fyrir 100 metra skriðsund og Jakob Jóhann Sveinsson með 816 stig fyrir 100 metra bringusund. Íslenska liðið var skipað þeim Antoni Sveini Mckee, Ágústi Júlíussyni, Bryndísi Rún Hansen, Eygló Ósk Gústafsdóttur, Hrafni Traustasyni, Hrafnhildi Lúthersdóttur, Ingu Elínu Cryer, Ingibjörgu Kristínu Jónsdóttur, Jakobi Jóhanni Sveinssyni, Jóhönnu Gerðu Gústafsdóttur, Kareni Sif Vilhjálmsdóttur, Kolbeini Hrafnkelssyni, Njáli Þrastarsyni, Orra Frey Guðmundssyni, Ragnheiði Ragnarsdóttur og Sigurði Erni Ragnarssyni. Þjálfari íslenska liðsins var svo Jacky Pellerin. Innlendar Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sjá meira
Ísland vann Færeyjar með 98 stigum gegn 80 í Landskeppni í sundi sem fór fram í Laugardalslaug í gær. Þetta er annað árið í röð sem slík keppni er haldin en í fyrra sigruðu Færeyingar á sínum heimavelli. Sigur Íslands var aldrei í hættu og segja má að það eina sem skyggði á gleðina var að A sveit Íslands gerði ógilt í síðasta boðsundinu. Ísland varð í fyrsta sæti í sex einstaklingsgreinum af tólf, vann bæði 4x50 metra fjórsund (boðsund) karla og kvenna en Færeyjar unnu 8x50 metra skriðsund (boðsund) þar sem blandað var í liðum konum og körlum. Stigahæstu einstaklingarnir á mótinu voru þau Ragnheiður Ragnarsdóttir með 808 FINA stig fyrir 100 metra skriðsund og Jakob Jóhann Sveinsson með 816 stig fyrir 100 metra bringusund. Íslenska liðið var skipað þeim Antoni Sveini Mckee, Ágústi Júlíussyni, Bryndísi Rún Hansen, Eygló Ósk Gústafsdóttur, Hrafni Traustasyni, Hrafnhildi Lúthersdóttur, Ingu Elínu Cryer, Ingibjörgu Kristínu Jónsdóttur, Jakobi Jóhanni Sveinssyni, Jóhönnu Gerðu Gústafsdóttur, Kareni Sif Vilhjálmsdóttur, Kolbeini Hrafnkelssyni, Njáli Þrastarsyni, Orra Frey Guðmundssyni, Ragnheiði Ragnarsdóttur og Sigurði Erni Ragnarssyni. Þjálfari íslenska liðsins var svo Jacky Pellerin.
Innlendar Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sjá meira