Ísland vann Færeyjar í landskeppni í sundi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2010 06:00 Ragnheiður Ragnarsdóttir. Mynd/Nordic Photos/Getty Ísland vann Færeyjar með 98 stigum gegn 80 í Landskeppni í sundi sem fór fram í Laugardalslaug í gær. Þetta er annað árið í röð sem slík keppni er haldin en í fyrra sigruðu Færeyingar á sínum heimavelli. Sigur Íslands var aldrei í hættu og segja má að það eina sem skyggði á gleðina var að A sveit Íslands gerði ógilt í síðasta boðsundinu. Ísland varð í fyrsta sæti í sex einstaklingsgreinum af tólf, vann bæði 4x50 metra fjórsund (boðsund) karla og kvenna en Færeyjar unnu 8x50 metra skriðsund (boðsund) þar sem blandað var í liðum konum og körlum. Stigahæstu einstaklingarnir á mótinu voru þau Ragnheiður Ragnarsdóttir með 808 FINA stig fyrir 100 metra skriðsund og Jakob Jóhann Sveinsson með 816 stig fyrir 100 metra bringusund. Íslenska liðið var skipað þeim Antoni Sveini Mckee, Ágústi Júlíussyni, Bryndísi Rún Hansen, Eygló Ósk Gústafsdóttur, Hrafni Traustasyni, Hrafnhildi Lúthersdóttur, Ingu Elínu Cryer, Ingibjörgu Kristínu Jónsdóttur, Jakobi Jóhanni Sveinssyni, Jóhönnu Gerðu Gústafsdóttur, Kareni Sif Vilhjálmsdóttur, Kolbeini Hrafnkelssyni, Njáli Þrastarsyni, Orra Frey Guðmundssyni, Ragnheiði Ragnarsdóttur og Sigurði Erni Ragnarssyni. Þjálfari íslenska liðsins var svo Jacky Pellerin. Innlendar Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Fjöldi stuðningsmanna Man. United fóru of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Sjá meira
Ísland vann Færeyjar með 98 stigum gegn 80 í Landskeppni í sundi sem fór fram í Laugardalslaug í gær. Þetta er annað árið í röð sem slík keppni er haldin en í fyrra sigruðu Færeyingar á sínum heimavelli. Sigur Íslands var aldrei í hættu og segja má að það eina sem skyggði á gleðina var að A sveit Íslands gerði ógilt í síðasta boðsundinu. Ísland varð í fyrsta sæti í sex einstaklingsgreinum af tólf, vann bæði 4x50 metra fjórsund (boðsund) karla og kvenna en Færeyjar unnu 8x50 metra skriðsund (boðsund) þar sem blandað var í liðum konum og körlum. Stigahæstu einstaklingarnir á mótinu voru þau Ragnheiður Ragnarsdóttir með 808 FINA stig fyrir 100 metra skriðsund og Jakob Jóhann Sveinsson með 816 stig fyrir 100 metra bringusund. Íslenska liðið var skipað þeim Antoni Sveini Mckee, Ágústi Júlíussyni, Bryndísi Rún Hansen, Eygló Ósk Gústafsdóttur, Hrafni Traustasyni, Hrafnhildi Lúthersdóttur, Ingu Elínu Cryer, Ingibjörgu Kristínu Jónsdóttur, Jakobi Jóhanni Sveinssyni, Jóhönnu Gerðu Gústafsdóttur, Kareni Sif Vilhjálmsdóttur, Kolbeini Hrafnkelssyni, Njáli Þrastarsyni, Orra Frey Guðmundssyni, Ragnheiði Ragnarsdóttur og Sigurði Erni Ragnarssyni. Þjálfari íslenska liðsins var svo Jacky Pellerin.
Innlendar Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Fjöldi stuðningsmanna Man. United fóru of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Sjá meira