Árekstur Hamilton dýrkeyptur í stigamótinu 27. september 2010 09:01 Lewis Hamilton var funheitur eftir áreksturinn í gær, en róaðist að lokum. Mynd: Getty Images Lewis Hamilton varð fyrir áfalli í öðru Formúlu 1 mótinu í röð. Hann féll úr leik í Singapúr í gær eftir samstuð við Mark Webber, en þeir voru í efstu sætunum tveimur í stigamótinu fyrir keppnina. Fernando Alonso sem vann í gær er núna kominn í annað sætið á eftir Webber. Webber er 11 stigum á undan Alonso, en Hamilton er 20 stigum á eftir, en var 5 stigum á eftir Webber fyrir keppnina í gær. "Það er enn fjögur mót eftir og ég er 20 stigum á eftir Mark. Það er ekki útilokað að brúa bilið. Ég verð að setja undir mig hausinn og vona það besta", sagði Hamilton í frétt á autosport.com. "Ég ætla ekki að hugsa sérstaklega um titilinn, heldur reyna njóta tímabilsins. Það sem gerist, gerist, en ég mun berjast til loka. Það er það eina sem ég kann." "Ég veit ekki hvað gerðist á milli mín og Mark. Ég sá hann gera mistök og komst framúr. Það næsta sem ég veit er að hann rakst utan í mig, þó ég hafi reynt að skilja eftir pláss fyrir hann í beygjunni. Ég fór framúr honum utanvert." "Ég taldi að ég væri kominn nógu langt framúr, bremsaði og beygði. Það sprakk dekk hjá mér við samstuðið og þá var þetta búið. Svona er kappakstur", sagði Hamilton. Stigastaðan 1 Mark Webber 202 2 Fernando Alonso 191 3 Lewis Hamilton 182 4 Sebastian Vettel 181 5 Jenson Button 177 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Lewis Hamilton varð fyrir áfalli í öðru Formúlu 1 mótinu í röð. Hann féll úr leik í Singapúr í gær eftir samstuð við Mark Webber, en þeir voru í efstu sætunum tveimur í stigamótinu fyrir keppnina. Fernando Alonso sem vann í gær er núna kominn í annað sætið á eftir Webber. Webber er 11 stigum á undan Alonso, en Hamilton er 20 stigum á eftir, en var 5 stigum á eftir Webber fyrir keppnina í gær. "Það er enn fjögur mót eftir og ég er 20 stigum á eftir Mark. Það er ekki útilokað að brúa bilið. Ég verð að setja undir mig hausinn og vona það besta", sagði Hamilton í frétt á autosport.com. "Ég ætla ekki að hugsa sérstaklega um titilinn, heldur reyna njóta tímabilsins. Það sem gerist, gerist, en ég mun berjast til loka. Það er það eina sem ég kann." "Ég veit ekki hvað gerðist á milli mín og Mark. Ég sá hann gera mistök og komst framúr. Það næsta sem ég veit er að hann rakst utan í mig, þó ég hafi reynt að skilja eftir pláss fyrir hann í beygjunni. Ég fór framúr honum utanvert." "Ég taldi að ég væri kominn nógu langt framúr, bremsaði og beygði. Það sprakk dekk hjá mér við samstuðið og þá var þetta búið. Svona er kappakstur", sagði Hamilton. Stigastaðan 1 Mark Webber 202 2 Fernando Alonso 191 3 Lewis Hamilton 182 4 Sebastian Vettel 181 5 Jenson Button 177
Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira