Ferrari gagnrýnir FIA 23. febrúar 2010 14:28 Ferrari liðið gangrýnir FIA á heimasíðu sinni fyrir ævitýramennskuvarðandi fjölgun liða, nú þegar ljóst er að allavega tvö lið fá að keppa að nokkrum mótum loknum. Ekki strax í upphafi. USF1 og Campos liðin hafa ströglað við undirbúning og ólíklegt að liðin mæti á ráslínu í Bahrain. Til stóð að 13 lið yrðu á ráslínu í fyrsta móti, en nú eru líkur á því að þau verði aðeins 11. Ferrari menn gagnrýna harðlega framgöngu FIA í málinu öllu og telja að sambandið hefur gert betur í því að hjálpa Toyota og BMW þegar fyrirtækin voru í vanda og ákváðu að hætta í Formúlu 1. Ferrari hefur reyndar áður verið á móti liðum í eigu einstaklinga, þó Williams hafi gengi vel gegnum tíðina að reka sitt lið. Þá þykir Ferrari ný lið ekki hafa sýnt nægilega mikið á æfingum upp á síðkastið á meðan enn önnur eiga ekki bíla til brúks enn sem komið er. Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ferrari liðið gangrýnir FIA á heimasíðu sinni fyrir ævitýramennskuvarðandi fjölgun liða, nú þegar ljóst er að allavega tvö lið fá að keppa að nokkrum mótum loknum. Ekki strax í upphafi. USF1 og Campos liðin hafa ströglað við undirbúning og ólíklegt að liðin mæti á ráslínu í Bahrain. Til stóð að 13 lið yrðu á ráslínu í fyrsta móti, en nú eru líkur á því að þau verði aðeins 11. Ferrari menn gagnrýna harðlega framgöngu FIA í málinu öllu og telja að sambandið hefur gert betur í því að hjálpa Toyota og BMW þegar fyrirtækin voru í vanda og ákváðu að hætta í Formúlu 1. Ferrari hefur reyndar áður verið á móti liðum í eigu einstaklinga, þó Williams hafi gengi vel gegnum tíðina að reka sitt lið. Þá þykir Ferrari ný lið ekki hafa sýnt nægilega mikið á æfingum upp á síðkastið á meðan enn önnur eiga ekki bíla til brúks enn sem komið er.
Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira