Ferrari framlengir samning Massa til 2012 9. júní 2010 11:45 Fernando Alonso. Stefano Domenicali framkvæmdarstjóri Ferrari og Felipe Massa í 800 móti Ferrari í Tyrklandi á dögunum. Mynd: Getty Images Felipe Massa hefur fengið framlengingu á samningi sínum við Ferrrari liðið. en síðustu vikur hefur verið umræða um að Robert Kubica kæmi í hans stað eða jafnvel Mark Webber. Massa hefur verið með Ferrari frá árinu 2001 og hóf ferilinn sem þróunarökumaður, en hann hefur samtals keppt í 69 mótum og unnið 11 þeirra, 30 sinnum komist á verðlaunapall og 15 sinnum verið fremstur á ráslínu, eins og segir í frétt autosport.com um samning Massa í morgun. Hann ók um tíma með Sauber og þá með Ferrari vél. "Ég er ánægður að fá færi að aka hjá Ferrari næstu tvö ár. Ég hef alltaf ekið með vélar sem hafa verið búnar til í Maranello (hjá Ferrari) og er stoltur að aka hjá liði sem er eins og mín önnur fjölskylda", sagði Massa um málið. Stefano Domenciali framkvæmdarstjóri Ferrari sagði að Massa hefði vaxið sem ökumaður og persóna, bæði við erfiðar aðstæður og þegar gleði ríkti. "Við vildum stöðugleika fyrir framtíðina og teljum að við séum með ökumenn sem standa jafnfætis hvað varðar hraða og möguleika á samvinnu innan liðsins", sagði Domenicali. Mest lesið Í beinni: England - Spánn | Úrslitaleikur EM Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Luiz Diaz til Bayern Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Fleiri fréttir Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Felipe Massa hefur fengið framlengingu á samningi sínum við Ferrrari liðið. en síðustu vikur hefur verið umræða um að Robert Kubica kæmi í hans stað eða jafnvel Mark Webber. Massa hefur verið með Ferrari frá árinu 2001 og hóf ferilinn sem þróunarökumaður, en hann hefur samtals keppt í 69 mótum og unnið 11 þeirra, 30 sinnum komist á verðlaunapall og 15 sinnum verið fremstur á ráslínu, eins og segir í frétt autosport.com um samning Massa í morgun. Hann ók um tíma með Sauber og þá með Ferrari vél. "Ég er ánægður að fá færi að aka hjá Ferrari næstu tvö ár. Ég hef alltaf ekið með vélar sem hafa verið búnar til í Maranello (hjá Ferrari) og er stoltur að aka hjá liði sem er eins og mín önnur fjölskylda", sagði Massa um málið. Stefano Domenciali framkvæmdarstjóri Ferrari sagði að Massa hefði vaxið sem ökumaður og persóna, bæði við erfiðar aðstæður og þegar gleði ríkti. "Við vildum stöðugleika fyrir framtíðina og teljum að við séum með ökumenn sem standa jafnfætis hvað varðar hraða og möguleika á samvinnu innan liðsins", sagði Domenicali.
Mest lesið Í beinni: England - Spánn | Úrslitaleikur EM Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Luiz Diaz til Bayern Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Fleiri fréttir Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti