Evrópukönnun: Vantar mikilvæga spurningu 1. júlí 2010 20:50 Eiríkur Bergmann Einarsson, stjórnmálafræðingur og forstöðumaður Evrópufræðaseturs. Sextíu prósent þjóðarinnar eru andvíg aðild að Evrópusambandinu samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Eiríkur Bergmann Eiríksson, stjórnmálafræðingur, segir þetta í samræmi við þá þróun sem átt hefur séð stað síðan Icesave málið kom upp, hins vegar vanti í könnunina þá mikilvægu spurningu hve margir séu hlyntir aðildarviðræðunum sjálfum. Aðeins tuttugu og sex prósent þjóðarinnar segjast hlynnt aðild Íslands að Evrópusambandinu, samkvæmt könnuninni sem Ríkissjónvarpið greindi frá í kvöld. Andstaða við aðild er áberandi mest meðal kjósenda Sjálfstæðisflokksins, Framsóknarflokksins og Vinstri Grænna. En mikill meirihluti Samfylkingarfólks er hlynnt aðild. Eiríkur Bergmann segir tvennt um þessa könnun að segja. „Í fyrsta lagi er ljóst að Íslendingar eru andvígir aðild að Evrópusambandinu og þessi könnun lýsir því. Það er í samræmi við þá þróun sem við höfum séð undanfarnar vikur og mánuði. En það vantar eina vídd og það er spurningin hvort fólk sé með eða á móti aðildarviðræðunum." Eiríkur segir þá spurning mikilvæga, til dæmis til að geta tekið afstöðu til ályktunar Sjálfstæðisflokksins á Landsfundi flokksins á dögunum en þar var stefna flokksins sett á að draga umsókn þjóðarinnar til baka. „Eftir að Icesave málið kom upp þá hefur þetta verið þróunin, Icesave keyrði evrópusambandsumræðuna í kaf og gerði Íslendinga afhuga sambandinu, hins vegar væri áhugavert að sjá svarið við þeirri spurningu hve margir séu enn hlyntir aðildarviðræðunum sjálfum. Það vantar," segir Eiríkur. Innlent Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingu Innlent Lengsti óróapúlsinn til þessa Innlent Fleiri fréttir Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingu Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sjá meira
Sextíu prósent þjóðarinnar eru andvíg aðild að Evrópusambandinu samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Eiríkur Bergmann Eiríksson, stjórnmálafræðingur, segir þetta í samræmi við þá þróun sem átt hefur séð stað síðan Icesave málið kom upp, hins vegar vanti í könnunina þá mikilvægu spurningu hve margir séu hlyntir aðildarviðræðunum sjálfum. Aðeins tuttugu og sex prósent þjóðarinnar segjast hlynnt aðild Íslands að Evrópusambandinu, samkvæmt könnuninni sem Ríkissjónvarpið greindi frá í kvöld. Andstaða við aðild er áberandi mest meðal kjósenda Sjálfstæðisflokksins, Framsóknarflokksins og Vinstri Grænna. En mikill meirihluti Samfylkingarfólks er hlynnt aðild. Eiríkur Bergmann segir tvennt um þessa könnun að segja. „Í fyrsta lagi er ljóst að Íslendingar eru andvígir aðild að Evrópusambandinu og þessi könnun lýsir því. Það er í samræmi við þá þróun sem við höfum séð undanfarnar vikur og mánuði. En það vantar eina vídd og það er spurningin hvort fólk sé með eða á móti aðildarviðræðunum." Eiríkur segir þá spurning mikilvæga, til dæmis til að geta tekið afstöðu til ályktunar Sjálfstæðisflokksins á Landsfundi flokksins á dögunum en þar var stefna flokksins sett á að draga umsókn þjóðarinnar til baka. „Eftir að Icesave málið kom upp þá hefur þetta verið þróunin, Icesave keyrði evrópusambandsumræðuna í kaf og gerði Íslendinga afhuga sambandinu, hins vegar væri áhugavert að sjá svarið við þeirri spurningu hve margir séu enn hlyntir aðildarviðræðunum sjálfum. Það vantar," segir Eiríkur.
Innlent Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingu Innlent Lengsti óróapúlsinn til þessa Innlent Fleiri fréttir Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingu Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sjá meira
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent