Ólafía Þórunn jafnaði vallarmet Ragnhildar í Leirunni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. maí 2010 21:00 Ólafía Þórunn og Rúnar Arnórsson. Mynd/GSÍ Um helgina fór fram fyrsta keppnishelgi sumarsins í golfinu er keppt var á unglingamótaröð og Áskorendamótaröð Arion banka. Keppt var í Leirunni hjá Golfklúbbi Suðurnesja og á Kirkjubólsvelli í Sandgerði. Helst bar til tíðinda að Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, jafnaði tólf ára gamalt vallarmet Ragnhildar Sigurðardóttur er hún lék fyrri hringinn sinn á 70 höggum. Hún sigraði í flokki 17-18 ára stúlkna á samtals 147 höggum. Í flokki 17-18 ára pilta bar Rúnar Arnórsson, GK, sigur úr býtum en öll úrslit helgarinnar má finna hér að neðan.Úrslit í flokki stelpna 14 ára og yngri: 1.sæti. Ragnhildur Kristinsdóttir GR, 175 högg 2.sæti. Sara Margrét Hinriksdóttir GK, 182 högg. 3.sæti. Þóra Kristín Ragnarsdóttir GK, 183 högg.Úrslit í flokki stráka 14 ára og yngri: 1.sæti. Egill Ragnar Gunnarsson GKG, 143 högg. 2.sæti. Birgir Björn Magnússon GK, 145 högg. 3.sæti. Kristinn Reyr Sigurðsson GR, 151 högg.Úrslit í flokki telpna 15-16 ára: 1.sæti. Sunna Víðisdóttir GR, 155 högg, eftir bráðabana 2.sæti. Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK, 155 högg. 3.sæti. Anna Sólveig Snorradóttir GK, 157 höggÚrslit í flokki drengja 16-17 ára: 1.sæti. Benidikt Sveinsson GK, 145 högg. 2.sæti. Daði Laxdal Gautason GK, 149 högg. 3.sæti. Bogi Ísak Bogason GR, 150 högg.Úrslit í flokki stúlkna 17-18 ára: 1.sæti. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir GR, 147 högg. 2.sæti. Karen Guðnadóttir GS, 153 högg. 3.sæti. Jódís Bóasdóttir GK, 158 högg. Úrslit í flokki pilta 17-18 ára: 1.sæti. Rúnar Arnórsson GK, 139 högg. 2.sæti. Guðmundur Ágúst Kristjánsson GR, 141 högg. 3.sæti. Dagur Ebenezerson GK, 144 högg. Golf Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Alvaran fyrir HM hefst Handbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Um helgina fór fram fyrsta keppnishelgi sumarsins í golfinu er keppt var á unglingamótaröð og Áskorendamótaröð Arion banka. Keppt var í Leirunni hjá Golfklúbbi Suðurnesja og á Kirkjubólsvelli í Sandgerði. Helst bar til tíðinda að Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, jafnaði tólf ára gamalt vallarmet Ragnhildar Sigurðardóttur er hún lék fyrri hringinn sinn á 70 höggum. Hún sigraði í flokki 17-18 ára stúlkna á samtals 147 höggum. Í flokki 17-18 ára pilta bar Rúnar Arnórsson, GK, sigur úr býtum en öll úrslit helgarinnar má finna hér að neðan.Úrslit í flokki stelpna 14 ára og yngri: 1.sæti. Ragnhildur Kristinsdóttir GR, 175 högg 2.sæti. Sara Margrét Hinriksdóttir GK, 182 högg. 3.sæti. Þóra Kristín Ragnarsdóttir GK, 183 högg.Úrslit í flokki stráka 14 ára og yngri: 1.sæti. Egill Ragnar Gunnarsson GKG, 143 högg. 2.sæti. Birgir Björn Magnússon GK, 145 högg. 3.sæti. Kristinn Reyr Sigurðsson GR, 151 högg.Úrslit í flokki telpna 15-16 ára: 1.sæti. Sunna Víðisdóttir GR, 155 högg, eftir bráðabana 2.sæti. Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK, 155 högg. 3.sæti. Anna Sólveig Snorradóttir GK, 157 höggÚrslit í flokki drengja 16-17 ára: 1.sæti. Benidikt Sveinsson GK, 145 högg. 2.sæti. Daði Laxdal Gautason GK, 149 högg. 3.sæti. Bogi Ísak Bogason GR, 150 högg.Úrslit í flokki stúlkna 17-18 ára: 1.sæti. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir GR, 147 högg. 2.sæti. Karen Guðnadóttir GS, 153 högg. 3.sæti. Jódís Bóasdóttir GK, 158 högg. Úrslit í flokki pilta 17-18 ára: 1.sæti. Rúnar Arnórsson GK, 139 högg. 2.sæti. Guðmundur Ágúst Kristjánsson GR, 141 högg. 3.sæti. Dagur Ebenezerson GK, 144 högg.
Golf Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Alvaran fyrir HM hefst Handbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira