Vettel rétt marði að ná besta tíma á undan Alonso á heimavellinum 24. júlí 2010 13:45 Sebastian Vettel var glaður með besta tímann í dag á Hockenheim. Mynd: Getty Images Þjóðverkinn Sebastian Vettel á Red Bull náði 2/1000 sekúndum betri tíma en Fernando Alonso á Ferrari í æsispennandi lokafla tímatökunnar á Hockenheim í dag. Vettel sló við besta tímanum í lokahringnum sem Alonso hafði náð og Alonso náði ekki að svara tilbaka, en minni gat munurinn vart verið. Felipe Massa á Ferrari verð þriðji og Mark Webber fjórði. Forystumaður stigamótsins, Lewis Hamilton á McLaren varð að sætta sig við sjötta sætið og liðsfélagi hans, Jenson Button er fimmti á ráslínunni. Michael Schumacher tókst ekki að komast í lokaumferðina á heimavelli og er ellefti á ráslínu, en nýtur þess að mega skipta um dekk fyrir kappaksturinn. Tíu fremstu menn verða að ræsa af stað á þeim dekkjum sem þeir luku tímatökunni á. Bein útsending frá kappakstrinum er kl. 11.30 á sunnudag á Stöð 2 Sport í opinni dagskrá og strax á eftir er þátturinn Endamarkið, þar sem allt það besta úr mótinu er sýnt. Sá þáttur er í læstri dagskrá. Tímarnir í tímatökunni 1. Vettel Red Bull-Renault 1:15.152 1:14.249 1:13.791 2. Alonso Ferrari 1:14.808 1:14.081 1:13.793 3. Massa Ferrari 1:15.216 1:14.478 1:14.290 4. Webber Red Bull-Renault 1:15.334 1:14.340 1:14.347 5. Button McLaren-Mercedes 1:15.823 1:14.716 1:14.427 6. Hamilton McLaren-Mercedes 1:15.505 1:14.488 1:14.566 7. Kubica Renault 1:15.736 1:14.835 1:15.079 8. Barrichello Williams-Cosworth 1:16.398 1:14.698 1:15.109 9. Rosberg Mercedes 1:16.178 1:15.018 1:15.179 10. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:16.387 1:14.943 1:15.339 11. Schumacher Mercedes 1:16.084 1:15.026 12. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:15.951 1:15.084 13. Petrov Renault 1:16.521 1:15.307 14. Sutil Force India-Mercedes 1:16.220 1:15.467 15. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:16.450 1:15.550 16. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:16.664 1:15.588 17. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:16.029 1:15.974 18. Trulli Lotus-Cosworth 1:17.583 19. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:18.300 20. Glock Virgin-Cosworth 1:18.343 21. Senna HRT-Cosworth 1:18.592 22. Liuzzi Force India-Mercedes 1:18.952 23. Yamamoto HRT-Cosworth 1:19.844 24. di Grassi Virgin-Cosworth Mest lesið Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Ísfold Marý til liðs við Víking Íslenski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Körfubolti Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Íslenski boltinn Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Fótbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Körfubolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Þjóðverkinn Sebastian Vettel á Red Bull náði 2/1000 sekúndum betri tíma en Fernando Alonso á Ferrari í æsispennandi lokafla tímatökunnar á Hockenheim í dag. Vettel sló við besta tímanum í lokahringnum sem Alonso hafði náð og Alonso náði ekki að svara tilbaka, en minni gat munurinn vart verið. Felipe Massa á Ferrari verð þriðji og Mark Webber fjórði. Forystumaður stigamótsins, Lewis Hamilton á McLaren varð að sætta sig við sjötta sætið og liðsfélagi hans, Jenson Button er fimmti á ráslínunni. Michael Schumacher tókst ekki að komast í lokaumferðina á heimavelli og er ellefti á ráslínu, en nýtur þess að mega skipta um dekk fyrir kappaksturinn. Tíu fremstu menn verða að ræsa af stað á þeim dekkjum sem þeir luku tímatökunni á. Bein útsending frá kappakstrinum er kl. 11.30 á sunnudag á Stöð 2 Sport í opinni dagskrá og strax á eftir er þátturinn Endamarkið, þar sem allt það besta úr mótinu er sýnt. Sá þáttur er í læstri dagskrá. Tímarnir í tímatökunni 1. Vettel Red Bull-Renault 1:15.152 1:14.249 1:13.791 2. Alonso Ferrari 1:14.808 1:14.081 1:13.793 3. Massa Ferrari 1:15.216 1:14.478 1:14.290 4. Webber Red Bull-Renault 1:15.334 1:14.340 1:14.347 5. Button McLaren-Mercedes 1:15.823 1:14.716 1:14.427 6. Hamilton McLaren-Mercedes 1:15.505 1:14.488 1:14.566 7. Kubica Renault 1:15.736 1:14.835 1:15.079 8. Barrichello Williams-Cosworth 1:16.398 1:14.698 1:15.109 9. Rosberg Mercedes 1:16.178 1:15.018 1:15.179 10. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:16.387 1:14.943 1:15.339 11. Schumacher Mercedes 1:16.084 1:15.026 12. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:15.951 1:15.084 13. Petrov Renault 1:16.521 1:15.307 14. Sutil Force India-Mercedes 1:16.220 1:15.467 15. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:16.450 1:15.550 16. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:16.664 1:15.588 17. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:16.029 1:15.974 18. Trulli Lotus-Cosworth 1:17.583 19. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:18.300 20. Glock Virgin-Cosworth 1:18.343 21. Senna HRT-Cosworth 1:18.592 22. Liuzzi Force India-Mercedes 1:18.952 23. Yamamoto HRT-Cosworth 1:19.844 24. di Grassi Virgin-Cosworth
Mest lesið Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Ísfold Marý til liðs við Víking Íslenski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Körfubolti Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Íslenski boltinn Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Fótbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Körfubolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira