Ekki pressa á Mercedes vegna Schumachers 5. febrúar 2010 12:21 Nico Rosberg og Michael Schumacher keppa með Mercedes. Mynd: Getty Images Nobert Haug hjá Mercedes segir að það sé engin sérstök pressa á liðinu, þó Michael Schumacher sé ökumaður þess. "Ég tel ekkert sérstakt álag á mönnum. Við erum með sameiginleg markmið og reynum að smíða besta bílinn sem völ er á. Við sjáum hvað gerist og tilkoma Schumachers er góð fyrir íþróttina og Mercedes", sagði Haug í samtali við vefsetrið Autosport. "Sagan er góð, þar sem Schumacher byrjaði að keppa með Mercedes, en það sem skiptir höfuðmáli er að við séum samkeppnisfærir. Það var sérstakt að sjá Schumacher keyrir Mercedes, 20 árum eftir að hann gerði það fyrst. Við erum enn ungir í anda og akstursíþróttir halda manni ungum. Við vorum keppinautar, en samherjar núna. Mér finnst það eðlilegt og jákvætt." Mest lesið Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Enski boltinn Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Fótbolti Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Fótbolti Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Fótbolti Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Golf Kenndi hárvörum um í umdeildu jafntefli Sport Welbeck skaut Brighton áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Nobert Haug hjá Mercedes segir að það sé engin sérstök pressa á liðinu, þó Michael Schumacher sé ökumaður þess. "Ég tel ekkert sérstakt álag á mönnum. Við erum með sameiginleg markmið og reynum að smíða besta bílinn sem völ er á. Við sjáum hvað gerist og tilkoma Schumachers er góð fyrir íþróttina og Mercedes", sagði Haug í samtali við vefsetrið Autosport. "Sagan er góð, þar sem Schumacher byrjaði að keppa með Mercedes, en það sem skiptir höfuðmáli er að við séum samkeppnisfærir. Það var sérstakt að sjá Schumacher keyrir Mercedes, 20 árum eftir að hann gerði það fyrst. Við erum enn ungir í anda og akstursíþróttir halda manni ungum. Við vorum keppinautar, en samherjar núna. Mér finnst það eðlilegt og jákvætt."
Mest lesið Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Enski boltinn Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Fótbolti Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Fótbolti Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Fótbolti Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Golf Kenndi hárvörum um í umdeildu jafntefli Sport Welbeck skaut Brighton áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira