Kubica fljótastur á lokaæfingunni 15. maí 2010 10:14 Robert Kubica kann vel við sig á götum Mónakó. Mynd: Getty IMages Pólverjinn Robert Kubica var sneggstur allra á lokaæfingu keppnisliða í Mónakó í morgun á Renault. Hann varð aðeins 0.046 sekúndum á undan Felipe Massa á Ferrari, en Mark Webber á Red Bull varð þriðji. Fernando Alonso á Ferrari gerði sig sekan um mistök í brautinni og stórskemmdi Ferrari bílinn í árekstri og óljóst hvernig gengur að raða bíl hans saman fyrir tímatökuna sem er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11:45. Tímarnir í morgun 1. Kubica Renault 1:14.806 25 2. Massa Ferrari 1:14.852 + 0.046 22 3. Webber Red Bull-Renault 1:14.945 + 0.139 24 4. Hamilton McLaren-Mercedes 1:15.038 + 0.232 24 5. Vettel Red Bull-Renault 1:15.046 + 0.240 25 6. Schumacher Mercedes 1:15.236 + 0.430 21 7. Rosberg Mercedes 1:15.252 + 0.446 20 8. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:15.537 + 0.731 21 9. Sutil Force India-Mercedes 1:15.659 + 0.853 13 10. Button McLaren-Mercedes 1:15.682 + 0.876 22 11. Liuzzi Force India-Mercedes 1:15.691 + 0.885 19 12. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:15.769 + 0.963 26 13. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:16.164 + 1.358 24 14. Barrichello Williams-Cosworth 1:16.232 + 1.426 21 15. Petrov Renault 1:16.240 + 1.434 26 16. Alonso Ferrari 1:16.266 + 1.460 6 17. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:16.644 + 1.838 25 18. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:16.696 + 1.890 22 19. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:17.782 + 2.976 18 20. Trulli Lotus-Cosworth 1:17.865 + 3.059 26 21. di Grassi Virgin-Cosworth 1:18.063 + 3.257 24 22. Senna HRT-Cosworth 1:19.720 + 4.914 25 23. Chandhok HRT-Cosworth 1:19.781 + 4.975 21 24. Glock Virgin-Cosworth 3 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Pólverjinn Robert Kubica var sneggstur allra á lokaæfingu keppnisliða í Mónakó í morgun á Renault. Hann varð aðeins 0.046 sekúndum á undan Felipe Massa á Ferrari, en Mark Webber á Red Bull varð þriðji. Fernando Alonso á Ferrari gerði sig sekan um mistök í brautinni og stórskemmdi Ferrari bílinn í árekstri og óljóst hvernig gengur að raða bíl hans saman fyrir tímatökuna sem er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11:45. Tímarnir í morgun 1. Kubica Renault 1:14.806 25 2. Massa Ferrari 1:14.852 + 0.046 22 3. Webber Red Bull-Renault 1:14.945 + 0.139 24 4. Hamilton McLaren-Mercedes 1:15.038 + 0.232 24 5. Vettel Red Bull-Renault 1:15.046 + 0.240 25 6. Schumacher Mercedes 1:15.236 + 0.430 21 7. Rosberg Mercedes 1:15.252 + 0.446 20 8. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:15.537 + 0.731 21 9. Sutil Force India-Mercedes 1:15.659 + 0.853 13 10. Button McLaren-Mercedes 1:15.682 + 0.876 22 11. Liuzzi Force India-Mercedes 1:15.691 + 0.885 19 12. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:15.769 + 0.963 26 13. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:16.164 + 1.358 24 14. Barrichello Williams-Cosworth 1:16.232 + 1.426 21 15. Petrov Renault 1:16.240 + 1.434 26 16. Alonso Ferrari 1:16.266 + 1.460 6 17. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:16.644 + 1.838 25 18. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:16.696 + 1.890 22 19. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:17.782 + 2.976 18 20. Trulli Lotus-Cosworth 1:17.865 + 3.059 26 21. di Grassi Virgin-Cosworth 1:18.063 + 3.257 24 22. Senna HRT-Cosworth 1:19.720 + 4.914 25 23. Chandhok HRT-Cosworth 1:19.781 + 4.975 21 24. Glock Virgin-Cosworth 3
Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira