Sex íslenskir kylfingar taka þátt í HM áhugamanna í Argentínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2010 19:30 Íslandsmeistarinn Tinna Jóhansdóttir er meðal keppenda á HM í Argentínu. Mynd/Daníel Ísland sendir bæði karla- og kvennalið á Heimsmeistarakeppni áhugamanna í golfi sem fer að þessu sinni fram í Argentínu. Heimsmeistarakeppnin var fyrst haldin árið 1958 og er haldið á tveggja ára fresti. Lið karla og kvenna koma frá öllum heimshornum en keppt er um Eisenhower bikarinn í karlaflokki og Espirito Santo Trophy í kvennaflokki. Núverandi heimsmeistarar eru Skotland í karlaflokki og Svíþjóð í kvennaflokki Konurnar hefja leik miðvikudaginn 20. október en leikið á völlum hjá Olivos Golf Club og Buenos Aires Golf Club. Þáttökuþjóðirnar eru 54 og eru þrír keppendur frá hverri þjóð. Fyrir hönd Íslands leika þær Tinna Jóhansdóttir GK, Signý Arnórsdóttir GK og Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK. Liðsstjóri er Steinunn Eggertsdóttir. Leikfyrirkomulagið er 72 holu högglekur þar sem tvö bestu skor hvers lið teljast hvern dag. Karlarnir hefja leik fimmtudaginn 28. október en þeir einnig á völlum hjá Olivos Golf Club og Buenos Aires Golf Club. Þáttökuþjóðirnar eru 69 og eru þrír keppendur frá hverri þjóð. Fyrir hönd Íslands leika þeir Hlynur Geir Hjartarson GK, Ólafur Björn Loftsson NK og Guðmundur Ágúst Kristjánsson, liðsstjóri er Ragnar Ólafsson. Leikfyrirkomulagið er eins og hjá konunum. Golf Mest lesið Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ísland sendir bæði karla- og kvennalið á Heimsmeistarakeppni áhugamanna í golfi sem fer að þessu sinni fram í Argentínu. Heimsmeistarakeppnin var fyrst haldin árið 1958 og er haldið á tveggja ára fresti. Lið karla og kvenna koma frá öllum heimshornum en keppt er um Eisenhower bikarinn í karlaflokki og Espirito Santo Trophy í kvennaflokki. Núverandi heimsmeistarar eru Skotland í karlaflokki og Svíþjóð í kvennaflokki Konurnar hefja leik miðvikudaginn 20. október en leikið á völlum hjá Olivos Golf Club og Buenos Aires Golf Club. Þáttökuþjóðirnar eru 54 og eru þrír keppendur frá hverri þjóð. Fyrir hönd Íslands leika þær Tinna Jóhansdóttir GK, Signý Arnórsdóttir GK og Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK. Liðsstjóri er Steinunn Eggertsdóttir. Leikfyrirkomulagið er 72 holu högglekur þar sem tvö bestu skor hvers lið teljast hvern dag. Karlarnir hefja leik fimmtudaginn 28. október en þeir einnig á völlum hjá Olivos Golf Club og Buenos Aires Golf Club. Þáttökuþjóðirnar eru 69 og eru þrír keppendur frá hverri þjóð. Fyrir hönd Íslands leika þeir Hlynur Geir Hjartarson GK, Ólafur Björn Loftsson NK og Guðmundur Ágúst Kristjánsson, liðsstjóri er Ragnar Ólafsson. Leikfyrirkomulagið er eins og hjá konunum.
Golf Mest lesið Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira