Embla: Þarf stundum að hugsa um sjálfan sig Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. mars 2009 14:36 Embla spilar með Val eða Breiðablik í sumar. Mynd/Anton „Ég hef sett mér ákveðin markmið sem ég held að ég nái ekki með KR. Það er aðalástæðan fyrir því að ég hef ákveðið að söðla um og yfirgefa KR," sagði knattspyrnukonan Embla Sigríður Grétarsdóttir sem er á förum frá KR eftir 11 ára dvöl í Vesturbænum. „Liðið er náttúrulega ekki eins sterkt og það var. Það sjá allir. Þetta er virkilega stórt ár fyrir kvennaboltann og ég hef mikinn metnað fyrir því að komast aftur í landsliðshópinn," sagði Embla sem datt út úr hópnum vegna meiðsla en er kominn á fullt aftur. „Ég hef verið að æfa með KR en hafði ekki góða tilfinningu fyrir þessu. Tempóið á æfingum var því miður ekki að henta mér. Ég þarf að komast í betra form ef ég ætla að komast aftur í landsliðið og ég tel mig ekki geta gert það hjá KR því miður," sagði Embla og bætti við að hún hefði einnig gott af tilbreytingu eftir 11 ár hjá KR. „Þetta var alls ekkert auðveld ákvörðun enda ól KR mig upp sem fótboltakonu og mér þykir vænt um félagið. Þetta var erfið ákvörðun en rétt. Ég hef mikinn metnað og stundum verður maður að hugsa um sjálfan sig til að eiga möguleika. Ég er að gera það núna. Svo vil ég líka vinna en það hefur ekki alltaf gengið sem best," sagði Embla en hvert ætlar hún? „Valið stendur á milli Vals eða Breiðablik. Það er áhugi frá báðum liðum og ég hef áhuga á báðum félögum. Ég þarf aðeins að skoða þetta og ræða við þjálfarana. Ætla samt ekki að taka mér langan tíma í það," sagði Embla Sigríður. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Man. Utd. - Everton | Moyes mætir á gamla heimavöllinn Enski boltinn Hareide með krabbamein í heila Fótbolti Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Pep skammast sín og biðst afsökunar Enski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Fleiri fréttir Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Sjá meira
„Ég hef sett mér ákveðin markmið sem ég held að ég nái ekki með KR. Það er aðalástæðan fyrir því að ég hef ákveðið að söðla um og yfirgefa KR," sagði knattspyrnukonan Embla Sigríður Grétarsdóttir sem er á förum frá KR eftir 11 ára dvöl í Vesturbænum. „Liðið er náttúrulega ekki eins sterkt og það var. Það sjá allir. Þetta er virkilega stórt ár fyrir kvennaboltann og ég hef mikinn metnað fyrir því að komast aftur í landsliðshópinn," sagði Embla sem datt út úr hópnum vegna meiðsla en er kominn á fullt aftur. „Ég hef verið að æfa með KR en hafði ekki góða tilfinningu fyrir þessu. Tempóið á æfingum var því miður ekki að henta mér. Ég þarf að komast í betra form ef ég ætla að komast aftur í landsliðið og ég tel mig ekki geta gert það hjá KR því miður," sagði Embla og bætti við að hún hefði einnig gott af tilbreytingu eftir 11 ár hjá KR. „Þetta var alls ekkert auðveld ákvörðun enda ól KR mig upp sem fótboltakonu og mér þykir vænt um félagið. Þetta var erfið ákvörðun en rétt. Ég hef mikinn metnað og stundum verður maður að hugsa um sjálfan sig til að eiga möguleika. Ég er að gera það núna. Svo vil ég líka vinna en það hefur ekki alltaf gengið sem best," sagði Embla en hvert ætlar hún? „Valið stendur á milli Vals eða Breiðablik. Það er áhugi frá báðum liðum og ég hef áhuga á báðum félögum. Ég þarf aðeins að skoða þetta og ræða við þjálfarana. Ætla samt ekki að taka mér langan tíma í það," sagði Embla Sigríður.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Man. Utd. - Everton | Moyes mætir á gamla heimavöllinn Enski boltinn Hareide með krabbamein í heila Fótbolti Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Pep skammast sín og biðst afsökunar Enski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Fleiri fréttir Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Sjá meira