McLaren á toppnum í Abu Dhabi 30. október 2009 15:01 Lewis Hamilton átti góðan dag á æfingum í Abu Dhabi. mynd: Getty Images McLaren ökumennirnir Heikki Kovalainen og Lewis Hamilton voru fljótustu ökumennirnir á æfingum á Formúlu 1 brautinni nýju í Abu Dhabi í dag. Kovalainen var sneggstur á undan Hamilton á seinni æfingunni, en Hamilton var allra manna fljótastur á þeirri fyrri. Það nýmæli var á seinni æfingu dagsins að hún hófst í dagsbirtu en lauk í fljóðljósum og náttmyrkri. Gekk ökumönnum ágætlega að aðlagast aðstæðum en samskonar aðstæður verða í sjálfum kappakstrinum á sunnudaginn. Heimsmeistarinn Jenson Button var með annan besta tíma á fyrri æfingunni, en varð þriðji á þeirri síðaari. KERS kerfið í bílum McLaren ökumannanna er að virka vel á beinasta kafla brautarinnar sem er 1.2 km langur og sá lengsti í Formúlu 1. Sýnt er frá æfingum og hinum tigarlegu mannvirkjum á brautinni í Abu Dhabi kl. 20.30 í kvöld á Stöð 2 Sport. Sjá aksturstímanna og brautarlýsingu Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
McLaren ökumennirnir Heikki Kovalainen og Lewis Hamilton voru fljótustu ökumennirnir á æfingum á Formúlu 1 brautinni nýju í Abu Dhabi í dag. Kovalainen var sneggstur á undan Hamilton á seinni æfingunni, en Hamilton var allra manna fljótastur á þeirri fyrri. Það nýmæli var á seinni æfingu dagsins að hún hófst í dagsbirtu en lauk í fljóðljósum og náttmyrkri. Gekk ökumönnum ágætlega að aðlagast aðstæðum en samskonar aðstæður verða í sjálfum kappakstrinum á sunnudaginn. Heimsmeistarinn Jenson Button var með annan besta tíma á fyrri æfingunni, en varð þriðji á þeirri síðaari. KERS kerfið í bílum McLaren ökumannanna er að virka vel á beinasta kafla brautarinnar sem er 1.2 km langur og sá lengsti í Formúlu 1. Sýnt er frá æfingum og hinum tigarlegu mannvirkjum á brautinni í Abu Dhabi kl. 20.30 í kvöld á Stöð 2 Sport. Sjá aksturstímanna og brautarlýsingu
Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira