Oddaleikur um titilinn: Friðrik jafnar met Teits Örlygssonar í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. apríl 2009 17:00 Friðrik Ragnarsson, þjálfari Grindavíkur, þekkir þessa stöðu vel. Mynd/Daníel Friðrik Ragnarsson, þjálfari Grindavíkur, jafnar met Teits Örlygssonar í kvöld þegar hann tekur þátt í sínum fimmta oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn sem leikmaður eða þjálfari. Teitur lék fimm oddaleiki um titilinn og vann þrjá þeirra. KR og Grindavík spila hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla í kvöld en leikurinn hefst klukkan 19.15 í DHL-Höllinni í Frostaskjóli. Friðrik spilaði með Njarðvík sem tapaði í framlengingu á móti Haukum í oddaleik 1988, vann Keflavík í oddaleik 1991, vann Grindavík á útivelli í oddaleik 1994 og tapaði fyrir Keflavík í oddaleik 1999. Teitur Örlygsson er sá eini sem hefur spilað fimm oddaleiki um Íslandsmeistaratitilinn en Friðrik lék við hlið hans í fjórum þeirra. Teitur skoraði 66 stig í þessum fimm leikjum eða 13,2 að meðaltali í leik. Friðrik skoraði 31 stig í sínum fjórum eða 7,8 stig að meðaltali í leik. Friðrik er einn af fjórum sem hafa náð að spila fjóra úrslitaleiki um Íslandsmeistaratitilinn en hinir eru Guðjón Skúlason, Ísak Tómasson og Hjörtur Harðarson. Sigurður Ingimundarson hefur tekið þátt í fjórum oddaleikjum um titilinn (þrír sem leikmaður og einn sem þjálfari) og þá mun Nökkvi Már Jónsson spila sinn fjórða úrslitaleik um titilinn í kvöld. Flestir oddaleikur um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta: 5 Teitur Örlygsson (allir sem leikmaður)5 Friðrik Ragnarsson (4 sem leikmaður - 1 sem þjálfari)4 Guðjón Skúlason (allir sem leikmaður)4 Ísak Tómasson (allir sem leikmaður)4 Hjörtur Harðarson (allir sem leikmaður)4 Sigurður Ingmundarson (3 sem leikmaður - 1 sem þjálfari)4 Nökkvi Már Jónsson (allir sem leikmaður) Dominos-deild karla Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjör: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Sjá meira
Friðrik Ragnarsson, þjálfari Grindavíkur, jafnar met Teits Örlygssonar í kvöld þegar hann tekur þátt í sínum fimmta oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn sem leikmaður eða þjálfari. Teitur lék fimm oddaleiki um titilinn og vann þrjá þeirra. KR og Grindavík spila hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla í kvöld en leikurinn hefst klukkan 19.15 í DHL-Höllinni í Frostaskjóli. Friðrik spilaði með Njarðvík sem tapaði í framlengingu á móti Haukum í oddaleik 1988, vann Keflavík í oddaleik 1991, vann Grindavík á útivelli í oddaleik 1994 og tapaði fyrir Keflavík í oddaleik 1999. Teitur Örlygsson er sá eini sem hefur spilað fimm oddaleiki um Íslandsmeistaratitilinn en Friðrik lék við hlið hans í fjórum þeirra. Teitur skoraði 66 stig í þessum fimm leikjum eða 13,2 að meðaltali í leik. Friðrik skoraði 31 stig í sínum fjórum eða 7,8 stig að meðaltali í leik. Friðrik er einn af fjórum sem hafa náð að spila fjóra úrslitaleiki um Íslandsmeistaratitilinn en hinir eru Guðjón Skúlason, Ísak Tómasson og Hjörtur Harðarson. Sigurður Ingimundarson hefur tekið þátt í fjórum oddaleikjum um titilinn (þrír sem leikmaður og einn sem þjálfari) og þá mun Nökkvi Már Jónsson spila sinn fjórða úrslitaleik um titilinn í kvöld. Flestir oddaleikur um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta: 5 Teitur Örlygsson (allir sem leikmaður)5 Friðrik Ragnarsson (4 sem leikmaður - 1 sem þjálfari)4 Guðjón Skúlason (allir sem leikmaður)4 Ísak Tómasson (allir sem leikmaður)4 Hjörtur Harðarson (allir sem leikmaður)4 Sigurður Ingmundarson (3 sem leikmaður - 1 sem þjálfari)4 Nökkvi Már Jónsson (allir sem leikmaður)
Dominos-deild karla Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjör: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Sjá meira