Framboðslistar Samfylkingarinnar samþykktir 31. mars 2009 23:43 Jóhanna Sigurðardóttir og Dagur B. Eggertsson, eiga bæði sæti á lista Samfylkingarinnar. Framboðslistar Samfylkingarinnar í Reykjavík norður og suður voru samþykktir í kvöld. Það var fulltrúaráð Samfylkingarinnar sem samþykktu þá á Grand Hótel í kvöld. Ranghermt var fyrr í kvöld að Baldur þórhallsson, stjórnmálaprófessor við Háskóla Íslands væri í framboði í Reykjavík suður, hann er í sjötta sæti í norðurkjördæmi. Listarnir eru eftirfarandi: Reykjavík norður:1. Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra 2. Helgi Hjörvar, þingmaður 3. Valgerður Bjarnadóttir, sviðsstjóri 4. Steinunn Valdís Óskarsdóttir, þingmaður 5. Mörður Árnason, íslenskufræðingur 6. Baldur Þórhallsson, prófessor 7. Sigríður Arnardóttir, fjölmiðlakona 8. Pétur Georg Markan, knattspyrnumaður og guðfræðinemi 9. Ósk Vilhjálmsdóttir, myndlistarmaður og ferðamálafrömuður 10. Þorgerður Laufey Diðriksdóttir, formaður Kennaraf. Rvk. 11. Guðrún Birna le Sage de Fontenay, dagskrárgerðarkona 12. Georg Páll Skúlason, formaður Félags bókagerðarmanna 13. Helga Vala Helgadóttir, laganemi og formaður SffR 14. Kristrún Heimisdóttir, lögmaður 15. Jóhann Friðgeir Valdimarsson, óperusöngvari 16. Sara María Eyþórsdóttir, fatahönnuður 17. Dagný Ming Chen, atvinnurekandi 18. Ingibjörg Stefánsdóttir, verkefnastjóri hjá Mími símenntun 19. Ellert B. Schram, þingmaður 20. Unnar Stefánsson, formaður Félags eldri borgara í Rvk. 21. Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður 22. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fv. formaður og ráðherra Reykjavík suður:1. Össur Skarphéðinsson, ráðherra 2. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur 3. Skúli Helgason, stjórnmálafræðingur 4. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, félagsmálaráðherra 5. Anna Pála Sverrisdóttir, laganemi 6. Dofri Hermannsson, leikari og varaborgarfulltrúi 7. Margrét Kristmannsdóttir, form. Samtaka versl. og þjónustu 8. Margrét Sverrisdóttir, formaður Kvenréttindafélags Íslands 9. Vilhjálmur Þorsteinsson, frumkvöðull 10. Sigurrós Kristinsdóttir, varaformaður Eflingar 11. Georg Kári Hilmarsson, tónlistarmaður 12. Vilborg Oddsdóttir, félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar 13. Pétur Tyrfingsson, sálfræðingur 14. Garðar Berg Guðjónsson, formaður Smábátafélags Reykjavíkur 15. Svala Norðdahl, verslunarmaður 16. Sema Erla Serdaroglu, stjórnmálafræðinemi 17. Auður Styrkársdóttir, forstöðukona Kvennasögusafns Íslands 18. Guðfinnur Sveinsson, framhaldsskólanemi 19. Anna Kristjánsdóttir, vélstýra 20. Dagur B. Eggertsson, varaformaður Samfylkingarinnar 21. Guðrún Ögmundsdóttir, fv. þingmaður 22. Grétar Þorsteinsson, fv. forseti ASÍ Kosningar 2009 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Innlent Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira
Framboðslistar Samfylkingarinnar í Reykjavík norður og suður voru samþykktir í kvöld. Það var fulltrúaráð Samfylkingarinnar sem samþykktu þá á Grand Hótel í kvöld. Ranghermt var fyrr í kvöld að Baldur þórhallsson, stjórnmálaprófessor við Háskóla Íslands væri í framboði í Reykjavík suður, hann er í sjötta sæti í norðurkjördæmi. Listarnir eru eftirfarandi: Reykjavík norður:1. Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra 2. Helgi Hjörvar, þingmaður 3. Valgerður Bjarnadóttir, sviðsstjóri 4. Steinunn Valdís Óskarsdóttir, þingmaður 5. Mörður Árnason, íslenskufræðingur 6. Baldur Þórhallsson, prófessor 7. Sigríður Arnardóttir, fjölmiðlakona 8. Pétur Georg Markan, knattspyrnumaður og guðfræðinemi 9. Ósk Vilhjálmsdóttir, myndlistarmaður og ferðamálafrömuður 10. Þorgerður Laufey Diðriksdóttir, formaður Kennaraf. Rvk. 11. Guðrún Birna le Sage de Fontenay, dagskrárgerðarkona 12. Georg Páll Skúlason, formaður Félags bókagerðarmanna 13. Helga Vala Helgadóttir, laganemi og formaður SffR 14. Kristrún Heimisdóttir, lögmaður 15. Jóhann Friðgeir Valdimarsson, óperusöngvari 16. Sara María Eyþórsdóttir, fatahönnuður 17. Dagný Ming Chen, atvinnurekandi 18. Ingibjörg Stefánsdóttir, verkefnastjóri hjá Mími símenntun 19. Ellert B. Schram, þingmaður 20. Unnar Stefánsson, formaður Félags eldri borgara í Rvk. 21. Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður 22. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fv. formaður og ráðherra Reykjavík suður:1. Össur Skarphéðinsson, ráðherra 2. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur 3. Skúli Helgason, stjórnmálafræðingur 4. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, félagsmálaráðherra 5. Anna Pála Sverrisdóttir, laganemi 6. Dofri Hermannsson, leikari og varaborgarfulltrúi 7. Margrét Kristmannsdóttir, form. Samtaka versl. og þjónustu 8. Margrét Sverrisdóttir, formaður Kvenréttindafélags Íslands 9. Vilhjálmur Þorsteinsson, frumkvöðull 10. Sigurrós Kristinsdóttir, varaformaður Eflingar 11. Georg Kári Hilmarsson, tónlistarmaður 12. Vilborg Oddsdóttir, félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar 13. Pétur Tyrfingsson, sálfræðingur 14. Garðar Berg Guðjónsson, formaður Smábátafélags Reykjavíkur 15. Svala Norðdahl, verslunarmaður 16. Sema Erla Serdaroglu, stjórnmálafræðinemi 17. Auður Styrkársdóttir, forstöðukona Kvennasögusafns Íslands 18. Guðfinnur Sveinsson, framhaldsskólanemi 19. Anna Kristjánsdóttir, vélstýra 20. Dagur B. Eggertsson, varaformaður Samfylkingarinnar 21. Guðrún Ögmundsdóttir, fv. þingmaður 22. Grétar Þorsteinsson, fv. forseti ASÍ
Kosningar 2009 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Innlent Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira