Össur Skarphéðinsson: Útilokar samstarf við Sjálfstæðismenn 21. mars 2009 13:18 Össur segist sammála Bjarna Benediktssyni um að flokkar Samfylkingar og Sjálfstæðis ættu ekki að mynda stjórn eftir kosningar. Iðnaðarráðherran Össur Skarphéðinsson skrifar í pilsti á vefsvæði Eyjunnar að hann sé sammála formannsefni Sjálfstæðisflokksins, Bjarna Benediktssonar, um að flokkarnir ættu ekki að fara í samstarf eftir næstu kosningar. Fyrir hefur nýkjörinn formaður Vinstri grænna, Steingrímur J. Sigfússon, sagt í ræðu að hann vilji halda áfram núverandi samstarfi við Samfylkinguna eftir kosningar. Össur skrifar á heimasíðu sína: „[...] Leiðtogaefnið vísar til þess, að stjórnarsamstarfið hafi sprungið með hvelli, og svar hans er tæpast hægt að skilja á aðra lund en þá, að þegar erfðahyllingin hefur átt sér stað á landsfundi, og nýr keisari Engeyjarættarinnar leiddur til valda, þá sé búið að skrúfa fyrir samstarf Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar." Svo bætir Össur við: „Það er gott að menn tali skýrt í þessum efnum. Það vill svo til að ég er hinu ókjörna leiðtogaefni sammála." Össur skrifar að hann telji það skynsamlega lausn fyrir þjóðina að vinstri stjórn taki að sér að leiða þjóðina út úr þeim ógöngum, sem hann eignar frjálshyggju Sjálfstæðisflokksins. Því er ljóst að það er vilji á meðal forystumanna bæði í Vinstri grænum og Samfylkingunni að halda áfram núverandi samstarfi eftir næstu kosningar. Kosningar 2009 Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Innlent Fleiri fréttir Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Sjá meira
Iðnaðarráðherran Össur Skarphéðinsson skrifar í pilsti á vefsvæði Eyjunnar að hann sé sammála formannsefni Sjálfstæðisflokksins, Bjarna Benediktssonar, um að flokkarnir ættu ekki að fara í samstarf eftir næstu kosningar. Fyrir hefur nýkjörinn formaður Vinstri grænna, Steingrímur J. Sigfússon, sagt í ræðu að hann vilji halda áfram núverandi samstarfi við Samfylkinguna eftir kosningar. Össur skrifar á heimasíðu sína: „[...] Leiðtogaefnið vísar til þess, að stjórnarsamstarfið hafi sprungið með hvelli, og svar hans er tæpast hægt að skilja á aðra lund en þá, að þegar erfðahyllingin hefur átt sér stað á landsfundi, og nýr keisari Engeyjarættarinnar leiddur til valda, þá sé búið að skrúfa fyrir samstarf Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar." Svo bætir Össur við: „Það er gott að menn tali skýrt í þessum efnum. Það vill svo til að ég er hinu ókjörna leiðtogaefni sammála." Össur skrifar að hann telji það skynsamlega lausn fyrir þjóðina að vinstri stjórn taki að sér að leiða þjóðina út úr þeim ógöngum, sem hann eignar frjálshyggju Sjálfstæðisflokksins. Því er ljóst að það er vilji á meðal forystumanna bæði í Vinstri grænum og Samfylkingunni að halda áfram núverandi samstarfi eftir næstu kosningar.
Kosningar 2009 Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Innlent Fleiri fréttir Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Sjá meira