Þráinn: Erum búin að vera að byggja upp þetta lið í níu ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2009 17:00 Þráinn Hafsteinsson, yfirþjálfari frjálsíþróttadeildar ÍR, fer yfir málin með sínu fólki í dag. Mynd/Óskar Þráinn Hafsteinsson, yfirþjálfari frjálsíþróttadeildar ÍR, hefur þurft að bíða lengi eftir bikarnum en hann hefur ásamt fleiri góðu fólki hjá félaginu unnið markvisst uppbyggingastarf síðustu ár sem er að skila sér með bikarmeistaratitlinum í dag. ÍR endaði í dag fimmtán ára sigurgöngu FH og endurheimti bikarinn eftir tveggja áratuga bið. „Við vorum búin að bíða í 20 ár með að vinna bikarinn aftur. Við erum búin að vera að byggja upp þetta lið í níu ár. Við byrjum með 11 til 14 ára hóp árið 2000 og við höfum gefið okkur góðan tíma til að byggja liðið upp frá grunni. Þetta uppbyggingarstarf er að skila sér núna," sagði Þráinn eftir að bikarinn var í höfn. „Við erum búin að vinna öll hugsanlega mót á síðustu tveimur árum og áttum bara þetta eftir til þess að loka hringnum," sagði Þráinn og hann hefur verið unnið lengi með flestum krökkunum í ÍR-liðinu. „Þau hafa flest komið upp úr barna- og unglingastarfinu og það er það skemmtilega við þetta. Við erum með langstærsta iðkendahóp landsins í frjálsum og það eru 200 til 300 krakkar að æfa hjá okkur. Við erum með 100 manna unglingalið og 60 manna meistaraflokk og þetta er bara að skila sér," segir Þráinn. „Ég er rosalega stoltur og þetta er virkilega góð tilfinning. Afreksfólkið okkar var að standa sig, Jóhanna, Einar Daði og Kristín Birna. Þetta eru kjarninn í liðinu ásamt Fríðu Rún. Breiddin er líka það mikil að við getum sett fólk sem kemst á pall í næstum því öllum greinum," segir Þráinn. „Okkur fannst ekki raunhæft að vinna fyrr en á þessu ári. Við erum búin að stefna stíft á þetta í sex mánuði og erum búin að undirbúa liðið fyrir þetta. Við toppuðum á réttum tíma, liðsheildin var rosalega flott og klappliðið frábært. Við fáum það út að við ætluðum að vinna og við gerðum það," sagði Þráinn kátur að lokum. Innlendar Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Fleiri fréttir Skagamenn og Selfysingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Sjá meira
Þráinn Hafsteinsson, yfirþjálfari frjálsíþróttadeildar ÍR, hefur þurft að bíða lengi eftir bikarnum en hann hefur ásamt fleiri góðu fólki hjá félaginu unnið markvisst uppbyggingastarf síðustu ár sem er að skila sér með bikarmeistaratitlinum í dag. ÍR endaði í dag fimmtán ára sigurgöngu FH og endurheimti bikarinn eftir tveggja áratuga bið. „Við vorum búin að bíða í 20 ár með að vinna bikarinn aftur. Við erum búin að vera að byggja upp þetta lið í níu ár. Við byrjum með 11 til 14 ára hóp árið 2000 og við höfum gefið okkur góðan tíma til að byggja liðið upp frá grunni. Þetta uppbyggingarstarf er að skila sér núna," sagði Þráinn eftir að bikarinn var í höfn. „Við erum búin að vinna öll hugsanlega mót á síðustu tveimur árum og áttum bara þetta eftir til þess að loka hringnum," sagði Þráinn og hann hefur verið unnið lengi með flestum krökkunum í ÍR-liðinu. „Þau hafa flest komið upp úr barna- og unglingastarfinu og það er það skemmtilega við þetta. Við erum með langstærsta iðkendahóp landsins í frjálsum og það eru 200 til 300 krakkar að æfa hjá okkur. Við erum með 100 manna unglingalið og 60 manna meistaraflokk og þetta er bara að skila sér," segir Þráinn. „Ég er rosalega stoltur og þetta er virkilega góð tilfinning. Afreksfólkið okkar var að standa sig, Jóhanna, Einar Daði og Kristín Birna. Þetta eru kjarninn í liðinu ásamt Fríðu Rún. Breiddin er líka það mikil að við getum sett fólk sem kemst á pall í næstum því öllum greinum," segir Þráinn. „Okkur fannst ekki raunhæft að vinna fyrr en á þessu ári. Við erum búin að stefna stíft á þetta í sex mánuði og erum búin að undirbúa liðið fyrir þetta. Við toppuðum á réttum tíma, liðsheildin var rosalega flott og klappliðið frábært. Við fáum það út að við ætluðum að vinna og við gerðum það," sagði Þráinn kátur að lokum.
Innlendar Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Fleiri fréttir Skagamenn og Selfysingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Sjá meira