Hamilton sneggstur á seinni æfingunni 28. ágúst 2009 13:32 Lewis Hamilton var fljótastur á Spa brautinni á seinni æfingu keppnisliða í dag. Lewis Hamilton náði besta tíma á seinni æfingu keppnisliða á Spa brautinni í dag. Brautin var þurr, en fyrr í dag náði Jarno Trulli á Toyota besta tíma á blautri braut. Lewis Hamilton var aðeins 0.044 sekúndum á undan Timo Glock á Toyota en Kimi Raikkönen á Ferrri þriðji. Bíll Raikkönen bilaði í síðasta hringnum. Aðeins munaði 0.084 sekúndum á fyrstu þremur ökumönnunum. Innan við sekúndu munur er á fyrstu fimmtán bílunum eftir daginn í dag og ljóst að tímatakan verður jöfn og spennandi. Spáð er rigningu í tímatökunum, en mjög erfitt er að ráða í veðrið á Spa svæðinu og allra veðra er von um helgina. Þó er spáð sólskini á sunnudag þegar kappaksturinn fer fram. Sýnt verður frá æfingum keppnisliða í dag á Stöð 2 Sport kl. 20:30 og sá þáttur eru endursýndur í fyrramálið á undan beinni útsendingu frá lokaæfingu keppnisliða. Tímatakan fer síðan fram í hádeginu. Sjá tímanna og brautarlýsingu frá Spa Mest lesið Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Enski boltinn Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Fótbolti Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Fótbolti Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Fótbolti Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Golf Kenndi hárvörum um í umdeildu jafntefli Sport Welbeck skaut Brighton áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Lewis Hamilton náði besta tíma á seinni æfingu keppnisliða á Spa brautinni í dag. Brautin var þurr, en fyrr í dag náði Jarno Trulli á Toyota besta tíma á blautri braut. Lewis Hamilton var aðeins 0.044 sekúndum á undan Timo Glock á Toyota en Kimi Raikkönen á Ferrri þriðji. Bíll Raikkönen bilaði í síðasta hringnum. Aðeins munaði 0.084 sekúndum á fyrstu þremur ökumönnunum. Innan við sekúndu munur er á fyrstu fimmtán bílunum eftir daginn í dag og ljóst að tímatakan verður jöfn og spennandi. Spáð er rigningu í tímatökunum, en mjög erfitt er að ráða í veðrið á Spa svæðinu og allra veðra er von um helgina. Þó er spáð sólskini á sunnudag þegar kappaksturinn fer fram. Sýnt verður frá æfingum keppnisliða í dag á Stöð 2 Sport kl. 20:30 og sá þáttur eru endursýndur í fyrramálið á undan beinni útsendingu frá lokaæfingu keppnisliða. Tímatakan fer síðan fram í hádeginu. Sjá tímanna og brautarlýsingu frá Spa
Mest lesið Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Enski boltinn Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Fótbolti Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Fótbolti Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Fótbolti Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Golf Kenndi hárvörum um í umdeildu jafntefli Sport Welbeck skaut Brighton áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira