Sigurður og Guðjón völdu báðir íslenskan leikmann fyrst Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. nóvember 2009 14:45 Magnús Þór Gunnarsson hjá Njarðvík var valinn fyrstu í Stjörnuleik karla. Mynd/Vilhelm Sigurður Ingimundarson, þjálfari Njarðvíkur og Guðjón Skúlason, þjálfari Keflavíkur, hafa nú lokið við að velja Stjörnuliðin sín fyrir árlegan Stjörnuleik Karla sem fer fram í Dalhúsum Grafarvogi 12. desember næstkomandi. Sigurður Ingimundarson stjórnar Iceland Express-liðinu og Guðjón Skúlason stjórnar Shell-liðinu en þeir eru þjálfarar tveggja efstu liðanna í karladeildinni í dag. Sigurður valdi landsliðsfyrirliðann Magnús Þór Gunnarsson fyrstan en Guðjón valdi sinn mann, Hörð Axel Vilhjálmsson hjá Keflavík, fyrstan. Guðjón Skúlason er greinilega hrifinn af ungu leikmönnum Fjölnis því hann valdi tvo 18 ára bakverði Grafarvogsliðsins í sitt tólf manna lið.Sigurður Ingimundarson: (Iceland Express-liðið) Magnús Þór Gunnarsson, Njarðvík Justin Shouse, Stjörnunni Semaj Inge, KR Ragnar Nathanielssson, Hamar Jóhann Árni Ólafsson, Njarðvík Nemanja Sovic, ÍR Marvin Valdimarsson, Hamar Brynjar Þór Björnsson, KR Christopher Smith, Fjölni Svavar Birgisson, Tindastóli Fannar Freyr Helgason, Stjörnunni Þröstur Leó Jóhannsson, Keflavík Guðjón Skúlason: (Shell-liðið) Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík Andre Dabney, Hamar Ægir Þór Steinarsson, Fjölni Hlynur Bæringsson, Snæfelli Páll Axel Vilbergsson, Grindavík Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Keflavík Jón Ólafur Jónsson, Snæfell Jovan Zdravevski, Stjörnunni Tómas Heiðar Tómasson, Fjölni Þorleifur Ólafsson, Grindavík Guðmundur Jónsson, Njarðvík Hreggviður Magnússon, ÍR Dominos-deild karla Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Sjá meira
Sigurður Ingimundarson, þjálfari Njarðvíkur og Guðjón Skúlason, þjálfari Keflavíkur, hafa nú lokið við að velja Stjörnuliðin sín fyrir árlegan Stjörnuleik Karla sem fer fram í Dalhúsum Grafarvogi 12. desember næstkomandi. Sigurður Ingimundarson stjórnar Iceland Express-liðinu og Guðjón Skúlason stjórnar Shell-liðinu en þeir eru þjálfarar tveggja efstu liðanna í karladeildinni í dag. Sigurður valdi landsliðsfyrirliðann Magnús Þór Gunnarsson fyrstan en Guðjón valdi sinn mann, Hörð Axel Vilhjálmsson hjá Keflavík, fyrstan. Guðjón Skúlason er greinilega hrifinn af ungu leikmönnum Fjölnis því hann valdi tvo 18 ára bakverði Grafarvogsliðsins í sitt tólf manna lið.Sigurður Ingimundarson: (Iceland Express-liðið) Magnús Þór Gunnarsson, Njarðvík Justin Shouse, Stjörnunni Semaj Inge, KR Ragnar Nathanielssson, Hamar Jóhann Árni Ólafsson, Njarðvík Nemanja Sovic, ÍR Marvin Valdimarsson, Hamar Brynjar Þór Björnsson, KR Christopher Smith, Fjölni Svavar Birgisson, Tindastóli Fannar Freyr Helgason, Stjörnunni Þröstur Leó Jóhannsson, Keflavík Guðjón Skúlason: (Shell-liðið) Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík Andre Dabney, Hamar Ægir Þór Steinarsson, Fjölni Hlynur Bæringsson, Snæfelli Páll Axel Vilbergsson, Grindavík Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Keflavík Jón Ólafur Jónsson, Snæfell Jovan Zdravevski, Stjörnunni Tómas Heiðar Tómasson, Fjölni Þorleifur Ólafsson, Grindavík Guðmundur Jónsson, Njarðvík Hreggviður Magnússon, ÍR
Dominos-deild karla Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum