Viðskiptafélagi Sigurðar átti bátinn 13. júní 2009 04:00 Viðskiptafélagi Sigurðar er enn fremur stjórnarmaður í fyrirtækinu sem auglýsti bátinn til leigu fyrr á árinu.Mynd/ólafur björnsson Gúmmíbáturinn sem notaður var til að sækja 109 kíló af fíkniefnum út í Papey í apríl er í eigu viðskiptafélaga Sigurðar Ólasonar, sem nú situr í gæsluvarðhaldi grunaður um peningaþvætti, tengsl við alþjóðlegan glæpahring og aðild að fíkniefnasmygli. Viðskiptafélaginn situr í stjórnum tveggja fyrirtækja í eigu Sigurðar og hefur tengst honum í gegnum nokkur önnur fyrirtæki sem nú eru farin í þrot. Þessi sami viðskiptafélagi Sigurðar er auk þess endurskoðandi fyrirtækisins Shark ehf., bátaleigu sem stofnuð var af Jónasi Árna Lúðvíkssyni og Árna Hrafni Ásbjörnssyni. Jónas og Árni sitja báðir í gæsluvarðhaldi vegna Papeyjarsmyglsins svokallaða. Jónas er grunaður um að vera annar af höfuðpaurunum í málinu og Árni Hrafn var handtekinn um borð í skútunni Sirtaki á flótta undan lögreglu. Þá var einnig leitað í húsi í eigu Sigurðar í Kaupmannahöfn í tengslum við Pólstjörnumálið svokallaða, sem kom upp á Fáskrúðsfirði árið 2007. Þá var 40 kílóum af fíkniefnum smyglað til landsins. Ársæll Snorrason, góðvinur Sigurðar, situr einnig í gæsluvarðhaldi vegna málsins. Gæsluvarðhald yfir þriðja manninum, Gunnari Viðari Árnasyni, var framlengt um viku í gær. Pólstjörnumálið Papeyjarmálið Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Fleiri fréttir Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Sjá meira
Gúmmíbáturinn sem notaður var til að sækja 109 kíló af fíkniefnum út í Papey í apríl er í eigu viðskiptafélaga Sigurðar Ólasonar, sem nú situr í gæsluvarðhaldi grunaður um peningaþvætti, tengsl við alþjóðlegan glæpahring og aðild að fíkniefnasmygli. Viðskiptafélaginn situr í stjórnum tveggja fyrirtækja í eigu Sigurðar og hefur tengst honum í gegnum nokkur önnur fyrirtæki sem nú eru farin í þrot. Þessi sami viðskiptafélagi Sigurðar er auk þess endurskoðandi fyrirtækisins Shark ehf., bátaleigu sem stofnuð var af Jónasi Árna Lúðvíkssyni og Árna Hrafni Ásbjörnssyni. Jónas og Árni sitja báðir í gæsluvarðhaldi vegna Papeyjarsmyglsins svokallaða. Jónas er grunaður um að vera annar af höfuðpaurunum í málinu og Árni Hrafn var handtekinn um borð í skútunni Sirtaki á flótta undan lögreglu. Þá var einnig leitað í húsi í eigu Sigurðar í Kaupmannahöfn í tengslum við Pólstjörnumálið svokallaða, sem kom upp á Fáskrúðsfirði árið 2007. Þá var 40 kílóum af fíkniefnum smyglað til landsins. Ársæll Snorrason, góðvinur Sigurðar, situr einnig í gæsluvarðhaldi vegna málsins. Gæsluvarðhald yfir þriðja manninum, Gunnari Viðari Árnasyni, var framlengt um viku í gær.
Pólstjörnumálið Papeyjarmálið Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Fleiri fréttir Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Sjá meira