Skrifaði engin bréf í þágu íslenskra fjármálafyrirtækja 5. október 2009 18:36 Forseti Íslands segist engin bréf hafa skrifað til þjóðarleiðtoga í þágu íslenskra fjármálafyrirtækja á erlendri grundu, fyrir utan eitt bréf, sem snéri ekki að bönkunum. Fyrir nokkru óskaði Rannsóknarnefnd Alþingis eftir afritum af bréfum sem forsetinn hefur ritað til erlendra þjóðarleiðtoga í tengslum við starfsemi íslenskra fjármálafyrirtækja undanfarin ár. Nefndin fékk alls sautján bréf til skoðunar. Hann hafi í einu tilviki skrifað bréf til forseta Kasakstans til stuðnings íslensku fjármálafyrirtæki og það hafi verið Creditinfo. Forsetinn skrifaði meðal annars til Björgólfs Thors Björgólfssonar árið 2002 og til forseta Búlgaríu árið 2005. Hann heimsótti Björgólf Thor í Sankti Pétursborg árið 2002 þegar hann rak bjórverksmiðju þar í landi og var ræðismaður Íslands. Ólafur segir að forseti Búlgaríu hafi sýnt íslenskum fjárfestum mikinn áhuga en þess ber að geta að Björgólfsfeðgar voru í umfangsmiklum fjárfestingum þar í landi. Auk þess skrifaði Ólafur bréf til Hamad Bin Khalifa Al Thani, emírs í Katar eftir opinbera heimsókn hans til Katar í febrúar í fyrra ásamt Össuri Skarphéðinssyni og Sigurði Einarssyni þáverandi stjórnarformanni Kaupþings. Ólafur segir það hafa verið þakkarbréf fyrir góðar móttökur þar í landi. Á vef forsetaembættisins frá þeim tíma segir að í viðræðum forseta og emírsins og annarra hafi komið fram eindreginn vilji þjóðarleiðtoga Katars til að kanna rækilega möguleika á náinni samvinnu við Íslendinga meðal annars á sviði banka- og fjármála. Bróðir emírsíns Sheikh Mohamed Bin Khalifa Al-Thani,fjármálaráðherra Katar keypti svo 5,01% hlut í Kaupþingi fyrir 25,6 milljarða króna nokkrum dögum fyrir hrun bankanna. Þau viðskipti eru nú til rannsóknar hjá Sérstökum saksóknara. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Erlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Erlent Fleiri fréttir Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Sjá meira
Forseti Íslands segist engin bréf hafa skrifað til þjóðarleiðtoga í þágu íslenskra fjármálafyrirtækja á erlendri grundu, fyrir utan eitt bréf, sem snéri ekki að bönkunum. Fyrir nokkru óskaði Rannsóknarnefnd Alþingis eftir afritum af bréfum sem forsetinn hefur ritað til erlendra þjóðarleiðtoga í tengslum við starfsemi íslenskra fjármálafyrirtækja undanfarin ár. Nefndin fékk alls sautján bréf til skoðunar. Hann hafi í einu tilviki skrifað bréf til forseta Kasakstans til stuðnings íslensku fjármálafyrirtæki og það hafi verið Creditinfo. Forsetinn skrifaði meðal annars til Björgólfs Thors Björgólfssonar árið 2002 og til forseta Búlgaríu árið 2005. Hann heimsótti Björgólf Thor í Sankti Pétursborg árið 2002 þegar hann rak bjórverksmiðju þar í landi og var ræðismaður Íslands. Ólafur segir að forseti Búlgaríu hafi sýnt íslenskum fjárfestum mikinn áhuga en þess ber að geta að Björgólfsfeðgar voru í umfangsmiklum fjárfestingum þar í landi. Auk þess skrifaði Ólafur bréf til Hamad Bin Khalifa Al Thani, emírs í Katar eftir opinbera heimsókn hans til Katar í febrúar í fyrra ásamt Össuri Skarphéðinssyni og Sigurði Einarssyni þáverandi stjórnarformanni Kaupþings. Ólafur segir það hafa verið þakkarbréf fyrir góðar móttökur þar í landi. Á vef forsetaembættisins frá þeim tíma segir að í viðræðum forseta og emírsins og annarra hafi komið fram eindreginn vilji þjóðarleiðtoga Katars til að kanna rækilega möguleika á náinni samvinnu við Íslendinga meðal annars á sviði banka- og fjármála. Bróðir emírsíns Sheikh Mohamed Bin Khalifa Al-Thani,fjármálaráðherra Katar keypti svo 5,01% hlut í Kaupþingi fyrir 25,6 milljarða króna nokkrum dögum fyrir hrun bankanna. Þau viðskipti eru nú til rannsóknar hjá Sérstökum saksóknara.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Erlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Erlent Fleiri fréttir Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Sjá meira