Lýðræðishreyfing Ástþórs uppfyllir ekki skilyrði Kristján Már Unnarsson skrifar 15. apríl 2009 19:00 Framboðslistar Lýðræðishreyfingar Ástþórs Magnússonar uppfylla ekki skilyrði kosningalaga í neinu kjördæmi og hafa yfirkjörstjórnir veitt hreyfingunni frest til að bæta úr ágöllum, ýmist til kvölds eða til morguns. Bæði vantar meðmælendur og galli er á samþykki frambjóðenda. Yfirkjörstjórnir í kjördæmunum sex hafa fundað í dag með umboðsmönnum listanna sjö sem bárust áður en framboðsfrestur rann út á hádegi í gær. Yfirkjörstjórn Suðvesturkjördæmis úrskurðar á fundi í kvöld um listana en í hinum fimm kjördæmunum er búið að úrskurða sex framboðslista gilda, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Frjálslyndra, Samfylkingar, Vinstri grænna og Borgarahreyfingarinnar. Listar Lýðræðishreyfingarinnar hafa hvergi verið taldir uppfylla skilyrði kosningalaga og hafa yfirkjörstjórnir veitt hreyfingunni, sem er undir forystu Ástþórs Magnússonar, frest til að bæta úr ágöllum. Bæði vantar fjölda meðmælenda en einnig er undirritað samþykki frambjóðenda talið gallað í einhverjum kjördæmum. Frestirnir sem Ástþór og félagar fengu eru mislangir. Þannig rann fresturinn í Suðurkjördæmi út klukkan átján í kvöld en ekki er enn ljóst hvort tókst að lagfæra framboðið fyrir þann tíma. Í hinum kjördæmunum renna frestir Lýðræðishreyfingarinnar út ýmist í fyrramálið eða upp úr hádegi á morgun. Það verður því væntanlega ljóst síðdegis á morgun hvort nægilega margir meðmælendur hafi fengist með Ástþóri og hvort undirskriftir frambjóðenda uppfylli skilyrði kosningalaga. Kosningar 2009 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Fleiri fréttir Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Sjá meira
Framboðslistar Lýðræðishreyfingar Ástþórs Magnússonar uppfylla ekki skilyrði kosningalaga í neinu kjördæmi og hafa yfirkjörstjórnir veitt hreyfingunni frest til að bæta úr ágöllum, ýmist til kvölds eða til morguns. Bæði vantar meðmælendur og galli er á samþykki frambjóðenda. Yfirkjörstjórnir í kjördæmunum sex hafa fundað í dag með umboðsmönnum listanna sjö sem bárust áður en framboðsfrestur rann út á hádegi í gær. Yfirkjörstjórn Suðvesturkjördæmis úrskurðar á fundi í kvöld um listana en í hinum fimm kjördæmunum er búið að úrskurða sex framboðslista gilda, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Frjálslyndra, Samfylkingar, Vinstri grænna og Borgarahreyfingarinnar. Listar Lýðræðishreyfingarinnar hafa hvergi verið taldir uppfylla skilyrði kosningalaga og hafa yfirkjörstjórnir veitt hreyfingunni, sem er undir forystu Ástþórs Magnússonar, frest til að bæta úr ágöllum. Bæði vantar fjölda meðmælenda en einnig er undirritað samþykki frambjóðenda talið gallað í einhverjum kjördæmum. Frestirnir sem Ástþór og félagar fengu eru mislangir. Þannig rann fresturinn í Suðurkjördæmi út klukkan átján í kvöld en ekki er enn ljóst hvort tókst að lagfæra framboðið fyrir þann tíma. Í hinum kjördæmunum renna frestir Lýðræðishreyfingarinnar út ýmist í fyrramálið eða upp úr hádegi á morgun. Það verður því væntanlega ljóst síðdegis á morgun hvort nægilega margir meðmælendur hafi fengist með Ástþóri og hvort undirskriftir frambjóðenda uppfylli skilyrði kosningalaga.
Kosningar 2009 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Fleiri fréttir Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Sjá meira