Jóhanna með gull og silfur á danska meistaramótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2009 16:22 Jóhanna Ingadóttir úr ÍR átti mjög gott innanhústímabil. Mynd/Anton ÍR-ingurinn Jóhanna Ingadóttir setti endapunktinn á flott innanhústímabil hjá sér með því að vinna til tveggja verðlauna á danska meistaramótinu í frjálsíþróttum sem auk í Skive í gær. Jóhanna tryggði sér sigur í þrístökki á laugardaginn og varð síðan í öðru sætinu í langstökki í gær. Sex íslenskir keppendur á mótinu komust alls átta sinnum á verðlaunapall á mótinu. Jóhanna var sú eina sem náði gulli en bæði Linda Björk Lárusdóttir og Hafdís Sigurðardóttir unnu einnig til tveggja verðlauna. Jóhanna vann þrístökkið í Skive með yfirburðum á laugardaginn en hún stökk þá 12,40 metra, eða 61 sentimetra lengra en næsti keppandi. Jóhanna var nálægt Íslandsmeti Sigríðar Önnu Guðjónsdóttur úr HSK en það er 12,83 metrar. Þær Jóhanna og Hafdís hafa háð mikið einvígi í langstökkinu í vetur. Hafdís vann Jóhönnu í langstökki í Bikarkeppninni en Jóhanna hafði betur á Meistaramótinu. Í Danmörku stökk Jóhanna 5,72 metra og varð í 2. sæti en Hafdís tryggði sér 3. sætið með því að stökkva 5,65 metra. Linda Björk Lárusdóttir varð í 2. sæti í 60 metra grindarhlaupi og í 3. sæti í 60 metra hlaupi. Hafdís Sigurðardóttir varð eins og áður sagði í 3. sæti í langstökkinu en hún náði einnig 3. sætinu í 200 metra hlaupi. Arndís María Einarsdóttir úr Breiðabliki varð síðan í 3. sæti í 400 metra hlaupi. FH-ingurinn Kristinn Torfason náði 2. sætinu í langstökki eins og Jóhanna þegar hann stökk 6,80 metra. Kristinn varð eini íslenski karlmaðurinn sem komst á pall á danska meistaramótinu en Bjartmar Örnuson UFA úr varð í 8. sæti í 400 metra hlaupi. Innlendar Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Fleiri fréttir Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Mæssi slær enn annað metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Sjá meira
ÍR-ingurinn Jóhanna Ingadóttir setti endapunktinn á flott innanhústímabil hjá sér með því að vinna til tveggja verðlauna á danska meistaramótinu í frjálsíþróttum sem auk í Skive í gær. Jóhanna tryggði sér sigur í þrístökki á laugardaginn og varð síðan í öðru sætinu í langstökki í gær. Sex íslenskir keppendur á mótinu komust alls átta sinnum á verðlaunapall á mótinu. Jóhanna var sú eina sem náði gulli en bæði Linda Björk Lárusdóttir og Hafdís Sigurðardóttir unnu einnig til tveggja verðlauna. Jóhanna vann þrístökkið í Skive með yfirburðum á laugardaginn en hún stökk þá 12,40 metra, eða 61 sentimetra lengra en næsti keppandi. Jóhanna var nálægt Íslandsmeti Sigríðar Önnu Guðjónsdóttur úr HSK en það er 12,83 metrar. Þær Jóhanna og Hafdís hafa háð mikið einvígi í langstökkinu í vetur. Hafdís vann Jóhönnu í langstökki í Bikarkeppninni en Jóhanna hafði betur á Meistaramótinu. Í Danmörku stökk Jóhanna 5,72 metra og varð í 2. sæti en Hafdís tryggði sér 3. sætið með því að stökkva 5,65 metra. Linda Björk Lárusdóttir varð í 2. sæti í 60 metra grindarhlaupi og í 3. sæti í 60 metra hlaupi. Hafdís Sigurðardóttir varð eins og áður sagði í 3. sæti í langstökkinu en hún náði einnig 3. sætinu í 200 metra hlaupi. Arndís María Einarsdóttir úr Breiðabliki varð síðan í 3. sæti í 400 metra hlaupi. FH-ingurinn Kristinn Torfason náði 2. sætinu í langstökki eins og Jóhanna þegar hann stökk 6,80 metra. Kristinn varð eini íslenski karlmaðurinn sem komst á pall á danska meistaramótinu en Bjartmar Örnuson UFA úr varð í 8. sæti í 400 metra hlaupi.
Innlendar Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Fleiri fréttir Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Mæssi slær enn annað metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Sjá meira