"Þeir spiluðu bara betur en við og unnu þetta verðskuldað," sagði Friðrik Ragnarsson þjálfari Grindavíkur eftir tapið gegn KR í kvöld.
"Þeir tóku lausu boltana og hirtu fleiri fráköst en við. Við vorum bara ekki að spila nógu vel. Ég var sannfærður um að við myndum vinna þetta einvígi þegar það byrjaði og þetta er ekki búið," sagði Friðrik í samtali við Stöð 2 Sport.
Friðrik: Þetta er ekki búið

Mest lesið
Fleiri fréttir

Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
