Leggja væntanlega til framhaldsrannsókn á bankahruninu Magnús Már Guðmundsson skrifar 17. september 2009 13:35 Páll fyrir miðju en auk hans eiga Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, og Sigríður Benediktsdóttir, kennari við Yale-háskóla í Bandaríkjunum, sæti í nefndinni. Mynd/Pjetur Rannsóknarnefnd Alþingis skilar niðurstöðum sínum um bankahrunið eftir nokkrar vikur. Í byrjun næsta mánaðar fær nefndin skýra mynd af stöðu mála og í framhaldinu verður tekin ákvörðun um endanleg skil. Þá verður ár fá því að bankarnir féllu. Páll Hreinsson, formaður rannsóknarnefndarinnar, telur ekki ólíklegt að gerðar verði tillögur um framhaldsrannsókn á einstökum þáttum bankahrunsins. Rannsóknarnefndin var sett á fót í lok síðasta árs. Hlutverk hennar er að rannsaka aðdraganda og orsakir falls bankanna í fyrrahaust. Nefndin á að skila niðurstöðum sínum fyrir 1. nóvember næstkomandi. Í byrjun ágúst fullyrti Páll að líklega myndi nefndin færa þjóðinni verri fréttir en nokkur nefnd hefur áður þurft að gera.Framhaldsrannsókn undir Alþingi komin Í lögum um rannsóknarnefndina er gert ráð fyrir hún geti gert tillögur um framhaldsrannsókn á einstökum þáttum. „Það geta verið einhverjir þættir sem við hnjótum um og náum ekki tímans vegna að taka með eða klára," segir Páll. Búast megi við því að nefndin geri nokkrar tillögur um framhaldsrannsókn. Það sé hins vegar undir Alþingi komið hvort af þeim verði. Páll segir vinnu nefndarinnar miða vel áfram. „Það er myljandi gangur og starfsfólk vinnur eftir því sem það hefur þrek til." Páll segir að í lok fyrstu vikunnar í október verði staðan tekin út og reynist einhverjir verkþættir vera á eftir áætlun muni nefndin fara yfir málið með forsætisnefnd Alþingis. „Þá kemur í ljós hvort skilunum verður hnikað til um nokkra daga eða hvort þessir þættir verði skornir af," segir Páll og bætir við að nefndarmönnum þætti auðvitað miður að missa úr einstaka þætti rannsóknarinnar út. „Við leggjum metnað okkar í að skýrslan verði þannig úr garði úr gerð að hún nýtist þingi og þjóð sem best við umræður, nauðsynlegar breytingar og uppgjör á bankahruninu." Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Erlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Erlent Fleiri fréttir Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Sjá meira
Rannsóknarnefnd Alþingis skilar niðurstöðum sínum um bankahrunið eftir nokkrar vikur. Í byrjun næsta mánaðar fær nefndin skýra mynd af stöðu mála og í framhaldinu verður tekin ákvörðun um endanleg skil. Þá verður ár fá því að bankarnir féllu. Páll Hreinsson, formaður rannsóknarnefndarinnar, telur ekki ólíklegt að gerðar verði tillögur um framhaldsrannsókn á einstökum þáttum bankahrunsins. Rannsóknarnefndin var sett á fót í lok síðasta árs. Hlutverk hennar er að rannsaka aðdraganda og orsakir falls bankanna í fyrrahaust. Nefndin á að skila niðurstöðum sínum fyrir 1. nóvember næstkomandi. Í byrjun ágúst fullyrti Páll að líklega myndi nefndin færa þjóðinni verri fréttir en nokkur nefnd hefur áður þurft að gera.Framhaldsrannsókn undir Alþingi komin Í lögum um rannsóknarnefndina er gert ráð fyrir hún geti gert tillögur um framhaldsrannsókn á einstökum þáttum. „Það geta verið einhverjir þættir sem við hnjótum um og náum ekki tímans vegna að taka með eða klára," segir Páll. Búast megi við því að nefndin geri nokkrar tillögur um framhaldsrannsókn. Það sé hins vegar undir Alþingi komið hvort af þeim verði. Páll segir vinnu nefndarinnar miða vel áfram. „Það er myljandi gangur og starfsfólk vinnur eftir því sem það hefur þrek til." Páll segir að í lok fyrstu vikunnar í október verði staðan tekin út og reynist einhverjir verkþættir vera á eftir áætlun muni nefndin fara yfir málið með forsætisnefnd Alþingis. „Þá kemur í ljós hvort skilunum verður hnikað til um nokkra daga eða hvort þessir þættir verði skornir af," segir Páll og bætir við að nefndarmönnum þætti auðvitað miður að missa úr einstaka þætti rannsóknarinnar út. „Við leggjum metnað okkar í að skýrslan verði þannig úr garði úr gerð að hún nýtist þingi og þjóð sem best við umræður, nauðsynlegar breytingar og uppgjör á bankahruninu."
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Erlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Erlent Fleiri fréttir Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Sjá meira