Sigríður Benediktsdóttir ekki vanhæf 25. júní 2009 15:24 Rannsóknarnefndin. Þeir Páll Hreinsson og Tryggvi Gunnarsson hafa komist að þeirri niðurstöðu að Sigríður Benediktsdóttir, samstarfskona þeirra í Rannsóknarnefnd Alþingis sé ekki vanhæf vegna ummæla sem hún viðhafði í viðtali við Yale Daily News þann 31. mars síðastliðinn. Jónas Fr. Jónasson, fyrrum forstjóri Fjármálaeftirlitsins, gerði athugasemd við ákveðin ummæli Sigríðar í viðtalinu og fór fram á að Sigríður myndi víkja úr nefndinni. Jónas afhendi formanni nefndarinnar, Páli Hreinssyni kvörtunarbréf þess efnis. Páll áframsendi erindið til forsætisnefndar Alþingis en forsætisnefndin komst hinsvegar að þeirri niðurstöðu að í ljósi eðlis og sjálfstæðis rannsóknarnefndarinnar væri það ekki hlutverk forsætisnefndar Aþingis að meta hæfi nefndarmanna í rannsóknarnefndinni og sendi því málið á ný til nefndarinnar. Þeir Páll Hreinsson og Tryggvi Gunnarsson, sem sitja í nefndinni ásamt Sigríði, sendu svo frá sér ákvörðun um hæfi í dag. Þar kemur fram að þótt „hluti ummælanna feli í sér huglægt mat eru þau almenns eðlis. Þar er ekki skírskotað til nafngreindra einstaklinga eða tilgreindra stofnana eða einkafyrirtækja ... Þegar litið er til þessa, efnis erindis Jónasar Fr. Jónssonar og það virt hversu almenn hin tilvitnuðu ummæli Sigríðar Benediktsdóttur eru, verður ekki talið að hún hafi gert sig vanhæfa til að fara með afmarkaða þætti í rannsókn nefndarinnar á grundvelli reglna um sérstakt hæfi eins og mál þetta liggur fyrir nefndinni," segir meðal annars í ákvörðun þeirra félaga. Ákvörðunina í heild má lesa hér Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Sjá meira
Þeir Páll Hreinsson og Tryggvi Gunnarsson hafa komist að þeirri niðurstöðu að Sigríður Benediktsdóttir, samstarfskona þeirra í Rannsóknarnefnd Alþingis sé ekki vanhæf vegna ummæla sem hún viðhafði í viðtali við Yale Daily News þann 31. mars síðastliðinn. Jónas Fr. Jónasson, fyrrum forstjóri Fjármálaeftirlitsins, gerði athugasemd við ákveðin ummæli Sigríðar í viðtalinu og fór fram á að Sigríður myndi víkja úr nefndinni. Jónas afhendi formanni nefndarinnar, Páli Hreinssyni kvörtunarbréf þess efnis. Páll áframsendi erindið til forsætisnefndar Alþingis en forsætisnefndin komst hinsvegar að þeirri niðurstöðu að í ljósi eðlis og sjálfstæðis rannsóknarnefndarinnar væri það ekki hlutverk forsætisnefndar Aþingis að meta hæfi nefndarmanna í rannsóknarnefndinni og sendi því málið á ný til nefndarinnar. Þeir Páll Hreinsson og Tryggvi Gunnarsson, sem sitja í nefndinni ásamt Sigríði, sendu svo frá sér ákvörðun um hæfi í dag. Þar kemur fram að þótt „hluti ummælanna feli í sér huglægt mat eru þau almenns eðlis. Þar er ekki skírskotað til nafngreindra einstaklinga eða tilgreindra stofnana eða einkafyrirtækja ... Þegar litið er til þessa, efnis erindis Jónasar Fr. Jónssonar og það virt hversu almenn hin tilvitnuðu ummæli Sigríðar Benediktsdóttur eru, verður ekki talið að hún hafi gert sig vanhæfa til að fara með afmarkaða þætti í rannsókn nefndarinnar á grundvelli reglna um sérstakt hæfi eins og mál þetta liggur fyrir nefndinni," segir meðal annars í ákvörðun þeirra félaga. Ákvörðunina í heild má lesa hér
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Sjá meira