Ákvæði um stjórnlagaþing fellt út Heimir Már Pétursson skrifar 14. apríl 2009 18:54 Stjórnarflokkarnir og Framsóknarflokkurinn létu undan hótunum Sjálfstæðismanna um að tala um stjórnarskrána fram að kosningum og féllust á að fella ákvæði um stjórnlagaþing út úr stjórnlagafrumvarpinu á Alþingi í dag. Formenn þingflokka komu til fundar með forseta Alþingis í hádeginu í dag þar sem reynt var að ná samkomulagi um afgreiðslu mála fyrir þingrof en án árangurs. Að loknum þeim fundi stefndi því allt í áframhaldandi ræður af hálfu Sjálfstæðismanna í stjórnarskrármálinu. Björn Bjarnason vísaði til nefndarálits meirihlutans á Alþingi um að með stjórnlagaþingi væri verið að verða við þeirri kröfu í samfélaginu að færa stjórnarskrárvaldið um tíma frá Alþingi. Björn sagði þetta niðurlægjandi fyrir Alþingi. Fljótlega eftir þessa ræðu Björns funduðu formenn þingflokkka aftur með forseta Alþingis þar sem Framsóknarmenn gáfu eftir kröfu sína um að ákvæði um stjórnlagaþing yrði áfram í frumvarpinu. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins segir að stjórnlagaþingið verði aftur tekið upp á Alþingi eftir kosningar. Þegar Framsóknarmenn hafa gefið þetta eftir standa enn eftir ákvæði um hvernig breyta á stjórnarskrá í framtíðinni, um þjóðaratkvæðagreiðslur og svo um auðlindir í þjóðareign, og spurning hvort gefa þurfi meira eftir til að fá sjálfstæðismenn til að láta af ræðum sínum um stjórnlagafrumvarpið. Kosningar 2009 Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Sjá meira
Stjórnarflokkarnir og Framsóknarflokkurinn létu undan hótunum Sjálfstæðismanna um að tala um stjórnarskrána fram að kosningum og féllust á að fella ákvæði um stjórnlagaþing út úr stjórnlagafrumvarpinu á Alþingi í dag. Formenn þingflokka komu til fundar með forseta Alþingis í hádeginu í dag þar sem reynt var að ná samkomulagi um afgreiðslu mála fyrir þingrof en án árangurs. Að loknum þeim fundi stefndi því allt í áframhaldandi ræður af hálfu Sjálfstæðismanna í stjórnarskrármálinu. Björn Bjarnason vísaði til nefndarálits meirihlutans á Alþingi um að með stjórnlagaþingi væri verið að verða við þeirri kröfu í samfélaginu að færa stjórnarskrárvaldið um tíma frá Alþingi. Björn sagði þetta niðurlægjandi fyrir Alþingi. Fljótlega eftir þessa ræðu Björns funduðu formenn þingflokkka aftur með forseta Alþingis þar sem Framsóknarmenn gáfu eftir kröfu sína um að ákvæði um stjórnlagaþing yrði áfram í frumvarpinu. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins segir að stjórnlagaþingið verði aftur tekið upp á Alþingi eftir kosningar. Þegar Framsóknarmenn hafa gefið þetta eftir standa enn eftir ákvæði um hvernig breyta á stjórnarskrá í framtíðinni, um þjóðaratkvæðagreiðslur og svo um auðlindir í þjóðareign, og spurning hvort gefa þurfi meira eftir til að fá sjálfstæðismenn til að láta af ræðum sínum um stjórnlagafrumvarpið.
Kosningar 2009 Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Sjá meira