Kristján Einar keppir á Donington Park 4. júlí 2009 09:15 Kristján í bílskúrnum. Hann keppir á Donington Park í Englandi í dag og á morgun. Kristján Einar Kristjánsson keppir á Donington Park í Bretlandi um helgina í opnu evrópsku mótaröðinni í Formúlu 3. Hann ók á tveimur æfingum í gær, en í dag eru tímartökur fyrir tvær umferðir kappaksturs. Fyrri umferð kappakstursins er síðar í dag, en sú siðari á sunnudag. Donington Park er vel þekkt kappakstursbraut og verður notuð í Formúlu 1 á næsta ári. Fjöldi mót fer fram á brautinni á hverju ári og er stórt kappaksturssafn á brautinni sem er vinsælt að heimsækja. Kristján æfði í úrhellisrigningu í gær og var með þriðja besta tíma í sínum flokki, en hann kann vel við sig í rigningu að eigin sögn. Kristján keppir undir merkjunum Nýtt upphaf og vísar það beint í að nýja tíma þarf á Íslandi og eru merkingar hvað þetta varðar á bílnum í keppni. Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Handbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Kristján Einar Kristjánsson keppir á Donington Park í Bretlandi um helgina í opnu evrópsku mótaröðinni í Formúlu 3. Hann ók á tveimur æfingum í gær, en í dag eru tímartökur fyrir tvær umferðir kappaksturs. Fyrri umferð kappakstursins er síðar í dag, en sú siðari á sunnudag. Donington Park er vel þekkt kappakstursbraut og verður notuð í Formúlu 1 á næsta ári. Fjöldi mót fer fram á brautinni á hverju ári og er stórt kappaksturssafn á brautinni sem er vinsælt að heimsækja. Kristján æfði í úrhellisrigningu í gær og var með þriðja besta tíma í sínum flokki, en hann kann vel við sig í rigningu að eigin sögn. Kristján keppir undir merkjunum Nýtt upphaf og vísar það beint í að nýja tíma þarf á Íslandi og eru merkingar hvað þetta varðar á bílnum í keppni.
Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Handbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira