Hart var lagt að mér að hætta 12. júní 2009 05:30 Dr. Sigríður Benediktsdóttir er hagfræðingur í rannsóknarnefnd Alþingis. Hún telur að enn sé samstarfsgrundvöllur í nefndinni.fréttablaðið/pjetur „Ég staðfesti orð Jóns [Daníelssonar hagfræðings] um að það hafi verið lagt hart að mér að segja af mér," segir Sigríður Benediktsdóttir, nefndarmaður í rannsóknarnefnd Alþingis. Jón sagði í samtali við Eyjuna.is í gær að ekki væri rétt, sem haft var eftir Páli Hreinssyni, formanni rannsóknarnefndarinnar, í Fréttablaðinu í gær, að ekki hefði verið lagt að Sigríði að hætta í nefndinni, heldur hefði afsögn hennar verið rædd sem einn möguleiki af mörgum, færi svo að hún yrði metin vanhæf. Jón rifjaði upp að Sigríður hefði sagt sér að nefndarmennirnir tveir, Páll Hreinsson og Tryggvi Gunnarsson, hefðu lagt hart að sér að víkja. Umræða um vanhæfi Sigríðar hófst eftir að Jónas Friðrik Jónsson, fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins, skrifaði formanni nefndarinnar og sagði Sigríði ekki lengur treystandi eftir að hún sagðist telja að bankahrunið mætti rekja meðal annars til andvaraleysis eftirlitsstofnana. Jónas telur að þessar yfirlýsingar byggi ekki á staðreyndum, heldur á „tilfinningum, hugsanlega lituðum af ómálefnalegum fréttaflutningi fjölmiðla og viðhorfum ákveðinna stjórnmálamanna". Sigríður telur að enn sé samstarfsgrundvöllur í rannsóknarnefnd Alþingis, þrátt fyrir allt sem gengið hefur á. Ekki náðist í Pál Hreinsson í gær. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Olivia Hussey er látin Erlent Kórmenn fastir um allan fjörð og uppseldum tónleikum frestað Innlent Þeir sem vilji moka yfir niðurstöðuna vilji fresta fundinum Innlent „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Innlent Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Erlent Borgarísjaki utan við Blönduós Innlent Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Erlent Unga fólkið flytur austur fyrir fjall Innlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent Fleiri fréttir Tillagan eðlileg og gagnrýnendur einungis frá höfuðborgarsvæðinu Þjóðarsorg í Suður-Kóreu og fimbulkuldi um allt land Öflug skjálftahrina við Reykjaneshrygg Borgarísjaki utan við Blönduós Þeir sem vilji moka yfir niðurstöðuna vilji fresta fundinum Unga fólkið flytur austur fyrir fjall Hafa enn ekki fundið manninn sem reyndi að stela hraðbanka Mannskætt flugslys, öfgaveður og Alfreð Finnboga Kórmenn fastir um allan fjörð og uppseldum tónleikum frestað „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Straumar og stefnur stjórnmálanna 2024 Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sjá meira
„Ég staðfesti orð Jóns [Daníelssonar hagfræðings] um að það hafi verið lagt hart að mér að segja af mér," segir Sigríður Benediktsdóttir, nefndarmaður í rannsóknarnefnd Alþingis. Jón sagði í samtali við Eyjuna.is í gær að ekki væri rétt, sem haft var eftir Páli Hreinssyni, formanni rannsóknarnefndarinnar, í Fréttablaðinu í gær, að ekki hefði verið lagt að Sigríði að hætta í nefndinni, heldur hefði afsögn hennar verið rædd sem einn möguleiki af mörgum, færi svo að hún yrði metin vanhæf. Jón rifjaði upp að Sigríður hefði sagt sér að nefndarmennirnir tveir, Páll Hreinsson og Tryggvi Gunnarsson, hefðu lagt hart að sér að víkja. Umræða um vanhæfi Sigríðar hófst eftir að Jónas Friðrik Jónsson, fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins, skrifaði formanni nefndarinnar og sagði Sigríði ekki lengur treystandi eftir að hún sagðist telja að bankahrunið mætti rekja meðal annars til andvaraleysis eftirlitsstofnana. Jónas telur að þessar yfirlýsingar byggi ekki á staðreyndum, heldur á „tilfinningum, hugsanlega lituðum af ómálefnalegum fréttaflutningi fjölmiðla og viðhorfum ákveðinna stjórnmálamanna". Sigríður telur að enn sé samstarfsgrundvöllur í rannsóknarnefnd Alþingis, þrátt fyrir allt sem gengið hefur á. Ekki náðist í Pál Hreinsson í gær.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Olivia Hussey er látin Erlent Kórmenn fastir um allan fjörð og uppseldum tónleikum frestað Innlent Þeir sem vilji moka yfir niðurstöðuna vilji fresta fundinum Innlent „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Innlent Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Erlent Borgarísjaki utan við Blönduós Innlent Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Erlent Unga fólkið flytur austur fyrir fjall Innlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent Fleiri fréttir Tillagan eðlileg og gagnrýnendur einungis frá höfuðborgarsvæðinu Þjóðarsorg í Suður-Kóreu og fimbulkuldi um allt land Öflug skjálftahrina við Reykjaneshrygg Borgarísjaki utan við Blönduós Þeir sem vilji moka yfir niðurstöðuna vilji fresta fundinum Unga fólkið flytur austur fyrir fjall Hafa enn ekki fundið manninn sem reyndi að stela hraðbanka Mannskætt flugslys, öfgaveður og Alfreð Finnboga Kórmenn fastir um allan fjörð og uppseldum tónleikum frestað „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Straumar og stefnur stjórnmálanna 2024 Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sjá meira