Tiger snýr aftur í næstu viku Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. febrúar 2009 23:43 Tiger Woods. Nordic Photos / Getty Images Tiger Woods mun hefja keppni á nýjan leik í næstu viku eftir langa fjarveru vegna meiðsla. Hann mun taka þátt í móti sem fer fram í Arizona í næstu viku en hann hefur ekki spilað golf síðan hann vann opna bandaríska meistaramótið í júní síðastliðnum. Forráðamenn PGA-mótaraðarinnar staðfestu þetta í dag og lýstu yfir ánægju sinni með fréttirnar. Á mótinu, WGC-Accenture, er leikið með útsláttarfyrirkomulagi. Woods fagnaði sigri á þessu móti í fyrra sem og á árunum 2003 og 2004. Hann er í efsta sæti heimslistans í golfi þrátt fyrir fjarveruna og hefur því keppni gegn lægst skrifaðasta keppanda mótsins, Brendan Jones frá Ástralíu sem er í 64. sæti heimslistans. Golf Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Tiger Woods mun hefja keppni á nýjan leik í næstu viku eftir langa fjarveru vegna meiðsla. Hann mun taka þátt í móti sem fer fram í Arizona í næstu viku en hann hefur ekki spilað golf síðan hann vann opna bandaríska meistaramótið í júní síðastliðnum. Forráðamenn PGA-mótaraðarinnar staðfestu þetta í dag og lýstu yfir ánægju sinni með fréttirnar. Á mótinu, WGC-Accenture, er leikið með útsláttarfyrirkomulagi. Woods fagnaði sigri á þessu móti í fyrra sem og á árunum 2003 og 2004. Hann er í efsta sæti heimslistans í golfi þrátt fyrir fjarveruna og hefur því keppni gegn lægst skrifaðasta keppanda mótsins, Brendan Jones frá Ástralíu sem er í 64. sæti heimslistans.
Golf Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira