Orðinn leiður á tuðinu í Lehmann 14. apríl 2009 17:15 Jens Lehmann hikar aldrei við að láta skoðanir sínar í ljós NordcPhotos/GettyImages Markvörðurinn Tim Wiese hjá Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni er búinn að fá sig fullsaddan af því að lesa yfirlýsingar kollega síns Jens Lehmann hjá Stuttgart. Wiese er einn þeirra markvarða sem eru inni í myndinni með að verja mark Þjóðverja á HM næsta sumar, en hinn gamalreyndi Lehmann hefur ekki hikað við að segja skoðanir sínar á arftökum sínum í landsliðinu. Lehmann lét í veðri vaka að þeir Wiese, Rene Adler og Robert Enke, hefðu ekki það sem til þyrfti til að verja landsliðsmarkið á stórmóti og sagði ekki útilokað að þýska landsliðið þyrfti á sér að halda þó hann hafi lagt landsliðsskóna á hilluna eftir EM í fyrra. Wiese hefur nú svarað Lehmann fullum hálsi. "Þetta er mesta synd, því Lehmann var ágætis náungi áður en hann fór til Stuttgart," sagði Wiese í samtali við Bild í Þýskalandi. "Nú eyðir hann hinsvegar öllum sínum tíma í að ögra fólki og hann er farinn að fara í taugarnar á mér. Hann er ofmetinn og útbrunninn. Hann ætti frekar að minna sig á sjálfsmarkið sem hann skoraði á móti Bochum," sagði Wiese. Þýski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira
Markvörðurinn Tim Wiese hjá Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni er búinn að fá sig fullsaddan af því að lesa yfirlýsingar kollega síns Jens Lehmann hjá Stuttgart. Wiese er einn þeirra markvarða sem eru inni í myndinni með að verja mark Þjóðverja á HM næsta sumar, en hinn gamalreyndi Lehmann hefur ekki hikað við að segja skoðanir sínar á arftökum sínum í landsliðinu. Lehmann lét í veðri vaka að þeir Wiese, Rene Adler og Robert Enke, hefðu ekki það sem til þyrfti til að verja landsliðsmarkið á stórmóti og sagði ekki útilokað að þýska landsliðið þyrfti á sér að halda þó hann hafi lagt landsliðsskóna á hilluna eftir EM í fyrra. Wiese hefur nú svarað Lehmann fullum hálsi. "Þetta er mesta synd, því Lehmann var ágætis náungi áður en hann fór til Stuttgart," sagði Wiese í samtali við Bild í Þýskalandi. "Nú eyðir hann hinsvegar öllum sínum tíma í að ögra fólki og hann er farinn að fara í taugarnar á mér. Hann er ofmetinn og útbrunninn. Hann ætti frekar að minna sig á sjálfsmarkið sem hann skoraði á móti Bochum," sagði Wiese.
Þýski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira