Jóhanna vill aflétta trúnaði af skýrslu um bankahrunið 24. apríl 2009 18:37 Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra. Forsætisráðherra vill láta kanna hvort ekki verði hægt að aflétta trúnaði af gögnum Rannsóknarnefndar Alþingis um atburðarrásina í kringum bankahrunið í október. Utanríkismálanefnd Alþingis fjallaði um gögnin í morgun en Siv Friðleifsdóttir segist vera slegin yfir þeim upplýsingum sem þar koma fram. Mikil leynd hvílir yfir trúnaðargögnum Rannsóknarnefndar Alþingis sem kynnt voru á fundi utanríkismálanefndar í morgun. Nefndin fékk aðgang að gögnunum vegna fyrirspurnar Sivjar Friðleifsdóttur í tengslum við Icesave deilu Íslendinga og Breta. Í gögnunum er einnig fjallað um atburðarrásina í kringum bankahrunið í október. „Við erum bundin trúnaði um upplýsingarnar sem komu fram en ég vil þó segja að atburðarrásin er mun ævintýralegri heldur en ég gat nokkru sinni ímyndað mér. Þannig að maður er hálf sleginn yfir upplýsingunum sem þó komu fram bæði í gögnunum og svo í tali nefndarmanna," segir Siv. Siv vill að Jóhann Sigurðardóttir, forsætisráðherra, aflétti trúnaði af gögnunum. Ráðherra segist vera tilbúinn að beita sér í því. „Meðan gögnin eru hjá rannsóknarnefnd, þau gögn sem við höfum afhent henni, þá erum við bundin trúnaði hvað varðar þessi gögn," segir Jóhanna. Spurð hvort hún hafi séð gögnin segir Jóhanna. „Ég hef aldrei séð þau. Við munum auðvitað skoða málið í framhaldinu. Ef ég hef einhverja leið til þess að birta þetta þá munum við skoða það með jákvæðum huga." Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Sjá meira
Forsætisráðherra vill láta kanna hvort ekki verði hægt að aflétta trúnaði af gögnum Rannsóknarnefndar Alþingis um atburðarrásina í kringum bankahrunið í október. Utanríkismálanefnd Alþingis fjallaði um gögnin í morgun en Siv Friðleifsdóttir segist vera slegin yfir þeim upplýsingum sem þar koma fram. Mikil leynd hvílir yfir trúnaðargögnum Rannsóknarnefndar Alþingis sem kynnt voru á fundi utanríkismálanefndar í morgun. Nefndin fékk aðgang að gögnunum vegna fyrirspurnar Sivjar Friðleifsdóttur í tengslum við Icesave deilu Íslendinga og Breta. Í gögnunum er einnig fjallað um atburðarrásina í kringum bankahrunið í október. „Við erum bundin trúnaði um upplýsingarnar sem komu fram en ég vil þó segja að atburðarrásin er mun ævintýralegri heldur en ég gat nokkru sinni ímyndað mér. Þannig að maður er hálf sleginn yfir upplýsingunum sem þó komu fram bæði í gögnunum og svo í tali nefndarmanna," segir Siv. Siv vill að Jóhann Sigurðardóttir, forsætisráðherra, aflétti trúnaði af gögnunum. Ráðherra segist vera tilbúinn að beita sér í því. „Meðan gögnin eru hjá rannsóknarnefnd, þau gögn sem við höfum afhent henni, þá erum við bundin trúnaði hvað varðar þessi gögn," segir Jóhanna. Spurð hvort hún hafi séð gögnin segir Jóhanna. „Ég hef aldrei séð þau. Við munum auðvitað skoða málið í framhaldinu. Ef ég hef einhverja leið til þess að birta þetta þá munum við skoða það með jákvæðum huga."
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Sjá meira