Arnór Guðjohnsen og Ásgeir Sigurvinsson mæta golfdrottningum 11. september 2009 15:00 Arnór Guðjohnsen fær tækifæri til að sýna kunnáttu sína á golfvellinum. Lokamót Bleika Toppbikarsins fer fram í Borgarnesi á morgun en þessi golfmótaröð er haldin til styrktar Krabbameinsfélaginu og styrkt af Vífilfelli. Í lok mótsins mætast tvö lið í einvígi, Arnór Gudjohnsen og Helena Árnadóttir gegn Ásgeiri Sigurvinssyni og Ragnhildi Sigurðardóttur. Í sumar er Bleiki Toppbikarinn haldinn fimmta árið í röð en það eru Krabbameinsfélag Íslands og Vífilfell sem standa fyrir mótaröðinni í samvinnu við Golfsamband Íslands. Allur ágóði verður nýttur til eflingar leitarstarfs á vegum Krabbameinsfélagsins. Sjö golfklúbbar hafa lagt sitt af mörkum í sumar til að gera Bleika Toppbikarinn jafn veglegan og skemmtilegan og raun ber vitni. „Fyrsta mótið var haldið þann 12. júní á Akureyri, en fyrirkomulagið í mótaröðinni er Texas Scramble. Góð þátttaka hefur verið í mótinu, og óhætt að segja að mikil stemming hafi verið fyrir því um allt land. Lokamótið fer fram hjá Golfklúbbi Borgarness, en sigurvegarar hvers móts hafa unnið þátttökurétt í lokamótinu, auk þess sem að eitt par var dregið út í hverju móti og fær það einnig þátttökurétt," sagði Gústaf Gústafsson, markaðsstjóri Krabbameinsfélagsins, í fréttatilkynningu. Lokamótinu líkur eins og áður sagði með einvígi tveggja liða þar sem Ragnhildur Sigurðardóttir fyrrverandi Íslandsmeistari í golfi og Ásgeir Sigurvinsson fyrrverandi landsliðsmaðurí knattspyrnu mæta Helenu Árnadóttur fyrrverandi Íslandsmeistara í golfi og Arnóri Gudjohnsen fyrrverandi landsliðsmanni í knattspyrnu. Markmið einvígisins er að vekja athygli á mikilvægi baráttunnar gegn brjóstakrabbameini en einnig munum við bjóða fyrirtækjum að heita á sigurliðið og rennur áheitið til styrktar átakinu. Golf Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Sjá meira
Lokamót Bleika Toppbikarsins fer fram í Borgarnesi á morgun en þessi golfmótaröð er haldin til styrktar Krabbameinsfélaginu og styrkt af Vífilfelli. Í lok mótsins mætast tvö lið í einvígi, Arnór Gudjohnsen og Helena Árnadóttir gegn Ásgeiri Sigurvinssyni og Ragnhildi Sigurðardóttur. Í sumar er Bleiki Toppbikarinn haldinn fimmta árið í röð en það eru Krabbameinsfélag Íslands og Vífilfell sem standa fyrir mótaröðinni í samvinnu við Golfsamband Íslands. Allur ágóði verður nýttur til eflingar leitarstarfs á vegum Krabbameinsfélagsins. Sjö golfklúbbar hafa lagt sitt af mörkum í sumar til að gera Bleika Toppbikarinn jafn veglegan og skemmtilegan og raun ber vitni. „Fyrsta mótið var haldið þann 12. júní á Akureyri, en fyrirkomulagið í mótaröðinni er Texas Scramble. Góð þátttaka hefur verið í mótinu, og óhætt að segja að mikil stemming hafi verið fyrir því um allt land. Lokamótið fer fram hjá Golfklúbbi Borgarness, en sigurvegarar hvers móts hafa unnið þátttökurétt í lokamótinu, auk þess sem að eitt par var dregið út í hverju móti og fær það einnig þátttökurétt," sagði Gústaf Gústafsson, markaðsstjóri Krabbameinsfélagsins, í fréttatilkynningu. Lokamótinu líkur eins og áður sagði með einvígi tveggja liða þar sem Ragnhildur Sigurðardóttir fyrrverandi Íslandsmeistari í golfi og Ásgeir Sigurvinsson fyrrverandi landsliðsmaðurí knattspyrnu mæta Helenu Árnadóttur fyrrverandi Íslandsmeistara í golfi og Arnóri Gudjohnsen fyrrverandi landsliðsmanni í knattspyrnu. Markmið einvígisins er að vekja athygli á mikilvægi baráttunnar gegn brjóstakrabbameini en einnig munum við bjóða fyrirtækjum að heita á sigurliðið og rennur áheitið til styrktar átakinu.
Golf Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Sjá meira