KR-ingar fyrstir til að vinna 21 af 22 leikjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2009 11:45 KR-ingar unnu Þórsara 108-94 í gær. Mynd/Anton KR lyftu deildarmeistarabikarnum í Iceland Express karla í körfubolta í gær eftir 21. sigur sinn á tímabilinu. Vesturbæingar settu nýtt met með því að vinna alla deildarleiki sína nema einn. Tvö lið höfðu náð að vinna 20 af 22 leikjum á einu tímabili en það voru lið Keflavíkur 1998-99 og lið Njarðvíkur 2006-07. Keflavík fór alla leið þetta ár og varð meistari en Njarðvík tapaði á móti KR í lokaúrslitunum 2007. Eina deildartap KR-liðsins kom í Grindavík 9. febrúar þegar Grindavík vann þá 91-80. Grindvíkingar voru einnig með frábært sigurhlutfall í vetur, 19 sigra í 22 leikjum sem er besti árangur liðs sem hefur ekki náð að vinna deildarmeistaratitilinn. KR setti einnig nýtt með því að vinna leiki sína með meira 20 stiga mun að meðaltali. Heildarnettóstigatala KR-liðsins var 492 stig í plús eða 22,4 stig í plús á hvern leik. Gamla metið á Keflavíkingar frá 1996-97 tímabilinu þegar þeir unnu leiki sína með 17,9 stigum að meðaltali í leik. Hér er átt við met í deildinni með því fyrirkomulagi sem hún er spiluð í dag. Þetta 12 liða og 22 leikja fyrirkomulag hefur verið við lýði síðan 1996/97 eða undanfarin þrettán tímabil. Flestir sigurleikir á einu tímabili: (12 liða og 22 leikja deild, frá og með 1996/97) 21 sigur - 1 tap KR 2009 - ???20 sigrar - 2 töp Keflavík, 1999 - Íslandmeistari Njarðvík, 2007 - 2. sæti19 sigrar - 3 töp Keflavík, 1997 - Íslandmeistari Grindavík, 1998 - 8 liða úrslit Grindavík, 2009 - ???18 sigrar - 4 töp Njarðvík, 1999 - 2. sæti Njarðvík, 2000 - Undanúrslit Keflavík, 2002 - 2. sæti Grindavík, 2004 - Undanúrslit Snæfell, 2004 - 2. sæti Keflavík, 2005 - Íslandmeistari Keflavík, 2006 - Undanúrslit Keflavík, 2008 - Íslandmeistari Þrátt fyrir að KR hafi unnið 21 af 22 leikjum sínum og verið með 22,4 stig í nettómeðaltal þá var KR-liðið hvorki með bestu sóknina né bestu vörnina í deildinni. Grindavík skoraði flest stig að meðaltali í leik (98,5) en Snæfell fékk aftur á móti fæst stig á sig (74,1). KR skoraði 98,1 stig að meðaltali og fékk á sig 75,7 stig að meðaltali. Liðið komst á báðum vígstöðum inn á topp tíu í sögu 12 liða og 22 leikja úrvalsdeildar. Það hafa aðeins fjögur lið skorað fleiri stig að meðaltali í leik á tímabili og KR-vörnin er síðan í 10. sæti yfir fæst stig fengin á sig í leik á tímabili. Met í 12 liða og 22 leikja deild (1996/97-2008/09) Flest stig að meðaltali í leik: 1. Keflavík, 1997 100,9 2. Keflavík, 2003 100,6 3. Keflavík, 2004 98,64. Grindavík, 2009 98,5 5. KR, 2009 98,1 6. Keflavík, 1999 97,7 7. UMFG, 2006 96,3 8. Keflavík, 2002 94,5 9. Fjölnir, 2005 94,4 10. UMFN, 2001 93,9 Fæst stig á sig að meðaltali í leik: 1. Snæfell, 2007 73,82. Snæfell, 2009 74,1 3. KR, 2000 74,8 4. Njarðvík, 2006 75,0 5. Njarðvík, 2000 75,1 6. Tindastóll, 1998 75,3 7. Njarðvík, 1999 75,4 8. Haukar, 1998 75,5 9. Haukar, 2000 75,610. KR, 2009 75,7 Hæsta nettóstigatala að meðaltali í leik: 1. KR, 2009 22,4 2. Keflavík, 1997 17,94. Grindavík, 2009 17,7 5. Njarðvík, 1999 16,9 6. Keflavík, 2003 16,8 7. Keflavík, 1999 15,8 8. Njarðvík, 2000 15,2 9. Njarðvík, 2006 14,4 10. Keflavík, 2005 12,4 Dominos-deild karla Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Fótbolti Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Handbolti Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sjá meira
KR lyftu deildarmeistarabikarnum í Iceland Express karla í körfubolta í gær eftir 21. sigur sinn á tímabilinu. Vesturbæingar settu nýtt met með því að vinna alla deildarleiki sína nema einn. Tvö lið höfðu náð að vinna 20 af 22 leikjum á einu tímabili en það voru lið Keflavíkur 1998-99 og lið Njarðvíkur 2006-07. Keflavík fór alla leið þetta ár og varð meistari en Njarðvík tapaði á móti KR í lokaúrslitunum 2007. Eina deildartap KR-liðsins kom í Grindavík 9. febrúar þegar Grindavík vann þá 91-80. Grindvíkingar voru einnig með frábært sigurhlutfall í vetur, 19 sigra í 22 leikjum sem er besti árangur liðs sem hefur ekki náð að vinna deildarmeistaratitilinn. KR setti einnig nýtt með því að vinna leiki sína með meira 20 stiga mun að meðaltali. Heildarnettóstigatala KR-liðsins var 492 stig í plús eða 22,4 stig í plús á hvern leik. Gamla metið á Keflavíkingar frá 1996-97 tímabilinu þegar þeir unnu leiki sína með 17,9 stigum að meðaltali í leik. Hér er átt við met í deildinni með því fyrirkomulagi sem hún er spiluð í dag. Þetta 12 liða og 22 leikja fyrirkomulag hefur verið við lýði síðan 1996/97 eða undanfarin þrettán tímabil. Flestir sigurleikir á einu tímabili: (12 liða og 22 leikja deild, frá og með 1996/97) 21 sigur - 1 tap KR 2009 - ???20 sigrar - 2 töp Keflavík, 1999 - Íslandmeistari Njarðvík, 2007 - 2. sæti19 sigrar - 3 töp Keflavík, 1997 - Íslandmeistari Grindavík, 1998 - 8 liða úrslit Grindavík, 2009 - ???18 sigrar - 4 töp Njarðvík, 1999 - 2. sæti Njarðvík, 2000 - Undanúrslit Keflavík, 2002 - 2. sæti Grindavík, 2004 - Undanúrslit Snæfell, 2004 - 2. sæti Keflavík, 2005 - Íslandmeistari Keflavík, 2006 - Undanúrslit Keflavík, 2008 - Íslandmeistari Þrátt fyrir að KR hafi unnið 21 af 22 leikjum sínum og verið með 22,4 stig í nettómeðaltal þá var KR-liðið hvorki með bestu sóknina né bestu vörnina í deildinni. Grindavík skoraði flest stig að meðaltali í leik (98,5) en Snæfell fékk aftur á móti fæst stig á sig (74,1). KR skoraði 98,1 stig að meðaltali og fékk á sig 75,7 stig að meðaltali. Liðið komst á báðum vígstöðum inn á topp tíu í sögu 12 liða og 22 leikja úrvalsdeildar. Það hafa aðeins fjögur lið skorað fleiri stig að meðaltali í leik á tímabili og KR-vörnin er síðan í 10. sæti yfir fæst stig fengin á sig í leik á tímabili. Met í 12 liða og 22 leikja deild (1996/97-2008/09) Flest stig að meðaltali í leik: 1. Keflavík, 1997 100,9 2. Keflavík, 2003 100,6 3. Keflavík, 2004 98,64. Grindavík, 2009 98,5 5. KR, 2009 98,1 6. Keflavík, 1999 97,7 7. UMFG, 2006 96,3 8. Keflavík, 2002 94,5 9. Fjölnir, 2005 94,4 10. UMFN, 2001 93,9 Fæst stig á sig að meðaltali í leik: 1. Snæfell, 2007 73,82. Snæfell, 2009 74,1 3. KR, 2000 74,8 4. Njarðvík, 2006 75,0 5. Njarðvík, 2000 75,1 6. Tindastóll, 1998 75,3 7. Njarðvík, 1999 75,4 8. Haukar, 1998 75,5 9. Haukar, 2000 75,610. KR, 2009 75,7 Hæsta nettóstigatala að meðaltali í leik: 1. KR, 2009 22,4 2. Keflavík, 1997 17,94. Grindavík, 2009 17,7 5. Njarðvík, 1999 16,9 6. Keflavík, 2003 16,8 7. Keflavík, 1999 15,8 8. Njarðvík, 2000 15,2 9. Njarðvík, 2006 14,4 10. Keflavík, 2005 12,4
Dominos-deild karla Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Fótbolti Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Handbolti Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn