Kynna lista yfir mál sem þarf að ljúka fyrir þinglok 25. mars 2009 13:48 Listi yfir 22 mál sem stjórnarflokkarnir telja að brýnt sé að ljúka fyrir þinglok hefur verið kynntur fyrir formönnum stjórnmálaflokkanna og verður kynntur þingmönnum síðar í dag. Þetta kom fram í máli Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra við fyrirspurn Birgis Ármannssonar þingmanns sem vildi vita hvaða mál ætti að leggja áherslu á fyrir þinglok. Jóhanna vildi ekki fara nákvæmlega út í hvaða mál sé um að ræða en tilgreindi sérstaklega að sum þeirra varði greiðsluaðlögun einstaklinga sem Jóhanna sagði afar brýnt að koma á hreint fyrir kosningar. Birgir spurði ráðherran þá hvort ekki tilefni til þess að þingmenn einhendi sér í að klára mál sem væru sérstaklega brýn og geymi ágreiningsmál til næsta þings. Jóhanna svaraði því til að brýn mál eigi að klára fyrir þinglok og um það væru menn sammála. Hins vegar væri það svo að sjálfstæðismenn hefðu annað mat á því hvaða mál teljist brýn en stjórnarflokkarnir. Þar nefndi hún sérstaklega stjórnlagaþing, breytingar á stjórnarskrá og ákvæði um auðlindir og þjóðaratkvæðagreiðslur. Kosningar 2009 Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Fleiri fréttir Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Sjá meira
Listi yfir 22 mál sem stjórnarflokkarnir telja að brýnt sé að ljúka fyrir þinglok hefur verið kynntur fyrir formönnum stjórnmálaflokkanna og verður kynntur þingmönnum síðar í dag. Þetta kom fram í máli Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra við fyrirspurn Birgis Ármannssonar þingmanns sem vildi vita hvaða mál ætti að leggja áherslu á fyrir þinglok. Jóhanna vildi ekki fara nákvæmlega út í hvaða mál sé um að ræða en tilgreindi sérstaklega að sum þeirra varði greiðsluaðlögun einstaklinga sem Jóhanna sagði afar brýnt að koma á hreint fyrir kosningar. Birgir spurði ráðherran þá hvort ekki tilefni til þess að þingmenn einhendi sér í að klára mál sem væru sérstaklega brýn og geymi ágreiningsmál til næsta þings. Jóhanna svaraði því til að brýn mál eigi að klára fyrir þinglok og um það væru menn sammála. Hins vegar væri það svo að sjálfstæðismenn hefðu annað mat á því hvaða mál teljist brýn en stjórnarflokkarnir. Þar nefndi hún sérstaklega stjórnlagaþing, breytingar á stjórnarskrá og ákvæði um auðlindir og þjóðaratkvæðagreiðslur.
Kosningar 2009 Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Fleiri fréttir Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Sjá meira