Fjórir stjórnmálaforingjar með krabbamein 23. janúar 2009 19:07 Það má heita furðuleg tilviljun að þeir stjórnmálaforingjar, sem mynduðu og leiddu tvær síðustu ríkisstjórnir, hafa allir greinst með æxli, ýmist góðkynja eða illkynja. Þeir Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson mynduðu saman þrjár ríkisstjórnir og voru valdamestu leiðtogar landsins í á annan áratug. Báðir greindust með krabbamein, fyrst Halldór haustið 2002 og gekkst hann þá undir uppskurð vegna krabbameins í blöðruhálskirtli. Sumarið 2004, eftir mikil stjórnmálaátök og synjun forseta Íslands á fjölmiðlalögum, var Davíð Oddsson fluttur á sjúkrahús um miðja nótt vegna gallsteinakasts. Við skoðun kom í í ljós krabbamein í nýra og hálsi og var hnefastórt krabbameinsæxli í nýra fjarlægt. Báðir hættu þeir stjórnmálaafskiptum áður en kjörtímabili lauk og Davíð Oddsson lýsti því síðar yfir í tímaritsviðtali að hann hefði hugsanlega ekki hætt stjórnmálaþáttöku jafn fljótt og hann gerði ef hann hefði ekki veikst af krabbameini. Nú er á ný komin upp sú staða að báðir oddvitar stjórnarflokkanna, þau Geir Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, glíma við alvarleg veikindi. Ingibjörg Sólrún greindist með góðkynja æxli í höfði í september í haust er hún var stödd í New York vegna framboðs Íslands til öryggisráðsins. Hún hefur síðan gengist undir tvær aðgerðir, nú síðast í Svíþjóð, en þaðan kom hún síðdegis eftir að mestur hluti æxlisins hafði verið fjarlægður. Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Fleiri fréttir Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Sjá meira
Það má heita furðuleg tilviljun að þeir stjórnmálaforingjar, sem mynduðu og leiddu tvær síðustu ríkisstjórnir, hafa allir greinst með æxli, ýmist góðkynja eða illkynja. Þeir Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson mynduðu saman þrjár ríkisstjórnir og voru valdamestu leiðtogar landsins í á annan áratug. Báðir greindust með krabbamein, fyrst Halldór haustið 2002 og gekkst hann þá undir uppskurð vegna krabbameins í blöðruhálskirtli. Sumarið 2004, eftir mikil stjórnmálaátök og synjun forseta Íslands á fjölmiðlalögum, var Davíð Oddsson fluttur á sjúkrahús um miðja nótt vegna gallsteinakasts. Við skoðun kom í í ljós krabbamein í nýra og hálsi og var hnefastórt krabbameinsæxli í nýra fjarlægt. Báðir hættu þeir stjórnmálaafskiptum áður en kjörtímabili lauk og Davíð Oddsson lýsti því síðar yfir í tímaritsviðtali að hann hefði hugsanlega ekki hætt stjórnmálaþáttöku jafn fljótt og hann gerði ef hann hefði ekki veikst af krabbameini. Nú er á ný komin upp sú staða að báðir oddvitar stjórnarflokkanna, þau Geir Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, glíma við alvarleg veikindi. Ingibjörg Sólrún greindist með góðkynja æxli í höfði í september í haust er hún var stödd í New York vegna framboðs Íslands til öryggisráðsins. Hún hefur síðan gengist undir tvær aðgerðir, nú síðast í Svíþjóð, en þaðan kom hún síðdegis eftir að mestur hluti æxlisins hafði verið fjarlægður.
Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Fleiri fréttir Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Sjá meira