Íbúðir seldar á hálfvirði í Danmörku 21. janúar 2009 15:58 Fasteignamarkaðurinn í Danmörku er svo djúpfrosinn í augnablikinu að fólk reynir að selja íbúðir sínar á hálfvirði. Og í einstöku tilfellum er gefinn allt að 65% afsláttur frá skráðu verði. Jyllands-Posten fjallar um málið í dag. Þar kemur fram að í landinu í heild hafa 77 íbúðaeigendur boðið íbúðir sínar til sölu með 50% afslætti. Aðrir 183 íbúðaeigendur bjóða 40-50% afslætti af skráðu söluverði. Á vefsíðunni boliga.dk finnst síðan dæmi af íbúðaeigenda á Österbro sem býður hlutdeildaríbúð sína (andelsbolig) til sölu með 65% afslætti frá skráðu verði. Íbúðin er upphaflega sett til sölu á 850.000 danskar krónur en nú er hægt að fá hana á 295.000 danskar krónur. Raunar eru til dæmi um enn meiri afslætti á hlutdeildaríbúðum því í Árósum er ein slík til sölu með 78% afslætti frá upprunalegu verði hennar. Mest lesið „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Fasteignamarkaðurinn í Danmörku er svo djúpfrosinn í augnablikinu að fólk reynir að selja íbúðir sínar á hálfvirði. Og í einstöku tilfellum er gefinn allt að 65% afsláttur frá skráðu verði. Jyllands-Posten fjallar um málið í dag. Þar kemur fram að í landinu í heild hafa 77 íbúðaeigendur boðið íbúðir sínar til sölu með 50% afslætti. Aðrir 183 íbúðaeigendur bjóða 40-50% afslætti af skráðu söluverði. Á vefsíðunni boliga.dk finnst síðan dæmi af íbúðaeigenda á Österbro sem býður hlutdeildaríbúð sína (andelsbolig) til sölu með 65% afslætti frá skráðu verði. Íbúðin er upphaflega sett til sölu á 850.000 danskar krónur en nú er hægt að fá hana á 295.000 danskar krónur. Raunar eru til dæmi um enn meiri afslætti á hlutdeildaríbúðum því í Árósum er ein slík til sölu með 78% afslætti frá upprunalegu verði hennar.
Mest lesið „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira