Webber: Raikkönen eins og ölvaður í brautinni 20. júní 2009 14:15 Mark Webber, Rubens Barrichello og Sebastian Vettel eftir tímatökuna á Silverstone í dag. mynd: AFP Nordic Mark Webber var ekki sáttur við framgang Kimi Raikkönen í lokaumferð tímatökunnar í dag. Webber sagði að Raikkönen hefði þvælst fyrir sér í hraðasta hringnum. "Ég hefði viljað ná betri atlögu í lokahringnum, en Kimi var... ég veit ekki hvað skal segja, að drekka vodka eða dreyma eða eitthvað. Ég veit ekki hvern andskotann hann var að gera. Hann var í aksturslínunni þegar ég kom aðvífandi og að skemmdi mína akssturslínu að Stowe beygjunni", sagði Webber funheitur á blaðamannafundinum. Nokkuð gróf ummæli, ekki síst þar sem Raikkönen var þekktur fyrir það á árum áður að drekka óhóflega mikið vodka. Webber var sýnilega pirraður. "Raikkönen truflaði með rækilega á mikilvægum tíma, en menn eru ekki hér til að hlusta á afsakanir. Ég hefði bara viljað ná meira út úr bílnum. En ég er allavega þriðji, ekki tíundi og Vettel gerði góða hluti. Ég er samt vonsvikinn...", sagði Webber. Sjá lokastöðuna í tímatökunni Mest lesið Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ Fótbolti „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Enski boltinn „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Mark Webber var ekki sáttur við framgang Kimi Raikkönen í lokaumferð tímatökunnar í dag. Webber sagði að Raikkönen hefði þvælst fyrir sér í hraðasta hringnum. "Ég hefði viljað ná betri atlögu í lokahringnum, en Kimi var... ég veit ekki hvað skal segja, að drekka vodka eða dreyma eða eitthvað. Ég veit ekki hvern andskotann hann var að gera. Hann var í aksturslínunni þegar ég kom aðvífandi og að skemmdi mína akssturslínu að Stowe beygjunni", sagði Webber funheitur á blaðamannafundinum. Nokkuð gróf ummæli, ekki síst þar sem Raikkönen var þekktur fyrir það á árum áður að drekka óhóflega mikið vodka. Webber var sýnilega pirraður. "Raikkönen truflaði með rækilega á mikilvægum tíma, en menn eru ekki hér til að hlusta á afsakanir. Ég hefði bara viljað ná meira út úr bílnum. En ég er allavega þriðji, ekki tíundi og Vettel gerði góða hluti. Ég er samt vonsvikinn...", sagði Webber. Sjá lokastöðuna í tímatökunni
Mest lesið Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ Fótbolti „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Enski boltinn „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn