Þrumur og eldingar í aðalhlutverki í Slóveníu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júlí 2009 18:00 Íslenska kvennalandsliðið á EM áhugamanna í golfi. Mynd/Golfsamband Íslands Íslensku stelpunum tókst ekki að ljúka fyrsta hring á EM áhugamanna í golfi sem fer nú fram í Bled í Slóveníu. Leik var frestað vegna veðurs en mikil rigning, þrumur og eldingar eru á vellinum. Allar íslenskur stelpurnar voru farnar út á völl en þær voru komnar mislangt. Tinna Jóhannsdóttir var sú eina af þeim sem náði að ljúka leik en Eygló Myrra Óskarsdóttir náði aðeins að klára fyrstu tvær holurnar áður en leik var frestað. Þrumuveðrið spillti einnig fyrir íslenska hópnum í gær en liðstjóri íslenska liðsins varð þá að fresta æfingahring stelpnanna. Skor íslensku stelpnanna í dag: Valdís Þóra Jónsdóttir GL, 2 undir pari (eftir 7 holur) Signý Arnórsdóttir GK, á pari (eftir 16 holur) Eygló Myrra Óskarsdóttir GO, 1 yfir pari (eftir 2 holur) Ragna Ólafsdóttir GK, 2 yfir pari (eftir 15 holur) Ólafía Kristinsdóttir GR, 3 yfir pari (eftir 5 holur) Tinna Jóhansdóttir GK, 5 yfir pari (eftir 18 holur) Golf Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti Fleiri fréttir Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Íslensku stelpunum tókst ekki að ljúka fyrsta hring á EM áhugamanna í golfi sem fer nú fram í Bled í Slóveníu. Leik var frestað vegna veðurs en mikil rigning, þrumur og eldingar eru á vellinum. Allar íslenskur stelpurnar voru farnar út á völl en þær voru komnar mislangt. Tinna Jóhannsdóttir var sú eina af þeim sem náði að ljúka leik en Eygló Myrra Óskarsdóttir náði aðeins að klára fyrstu tvær holurnar áður en leik var frestað. Þrumuveðrið spillti einnig fyrir íslenska hópnum í gær en liðstjóri íslenska liðsins varð þá að fresta æfingahring stelpnanna. Skor íslensku stelpnanna í dag: Valdís Þóra Jónsdóttir GL, 2 undir pari (eftir 7 holur) Signý Arnórsdóttir GK, á pari (eftir 16 holur) Eygló Myrra Óskarsdóttir GO, 1 yfir pari (eftir 2 holur) Ragna Ólafsdóttir GK, 2 yfir pari (eftir 15 holur) Ólafía Kristinsdóttir GR, 3 yfir pari (eftir 5 holur) Tinna Jóhansdóttir GK, 5 yfir pari (eftir 18 holur)
Golf Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti Fleiri fréttir Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira